Eining 18 - Skagfirskir málarar

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00099-E-18

Titill

Skagfirskir málarar

Dagsetning(ar)

  • 1971 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(02.12.1930-02.05.2007)

Lífshlaup og æviatriði

Elías Björn Halldórsson, f. á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 02.12.1930, d. 02.05.2007. Foreldrar: Halldór Ármannsson bóndi og Gróa Björnsdóttir.
Maki. Ásthildur Ísidóra Sigurðardóttir frá Sólbakka í Borgarfirði. Þau eignuðust þrjá syni. Þau bjuggu á Sauðárkróki 1963-1986 n fluttu þá til Reykjavíkur og þaðan í Kópavog.
Elías ólst upp í Snotrunesi. Hann nam í Eiðaskóla 1946-1950. Hann fór til náms í Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1955-1958. Framhaldsnám í Listaháskólanum í Stuttgart 1959 og á Konunglegu akademíunni í Kaupmannahöfn 1961. Hann hélt rúmlega 50 einkasýningar og tók þátt í fjölda samsýninga.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A3.
Skráin er frá sýningu á verkum skagfirskra málara í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1971.
Formála að sýningarskrá ritar Indriði G. Þorsteinsson.
Ástand skjalsins er gott.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 23.08.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng