Fonds N00113 - Páll Sigurjónsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00113

Title

Páll Sigurjónsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1930-1990 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 lítil askja, 11 skjöl og 5 ljósmyndir.

Context area

Name of creator

(16. feb. 1917 - 10. maí 2004)

Biographical history

Páll Sigurjónsson fæddist á Nautabúi í Hjaltadal 16. febrúar 1917. Foreldrar hans voru Sigurjón Benjamínsson (1878-1956), bóndi á Nautabúi, og kona hans Elínborg Pálsdóttir (1887-1966) húsfreyja á Nautabúi. Páll ólst upp á Nautabúi í Hjaltadal. Haustið 1935 fór Páll í Bændaskólann á Hólum og varð búfræðingur þaðan vorið 1937. Hann var kaupamaður á Hólum sumarið 1937, og var þar viðloðandi til vors 1941, síðast fjármaður frá ársbyrjun 1940. Á þessum árum fékkst Páll við ýmislegt annað, húsbyggingar o.fl. Á árunum 1940–47 var Páll í vegavinnu hjá Kristjáni Hansen vor og haust, en fékkst við bústörf sumar og vetur. Haustið 1945 fluttist hann með foreldrum sínum að Ingveldarstöðum í Hjaltadal og bjó þar til 1964, að hann fluttist til Sauðárkróks. Vann fyrst hjá Vegagerð ríkisins 1963–1971, en síðan hjá byggingavörudeild Kaupfélags Skagfirðinga, þar til hann komst á eftirlaun um 1984.
Páll var ókvæntur og barnlaus.

Archival history

Afhending 2017:05

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Gögn úr dánarbúi Páls Sigurjónssonar sem var um tíma bóndi á Ingveldarstöðum. Annars vegar reikningar og kvittun varðandi búrekstur sinn á Ingveldarstöðum. Hins vegar kveðskapur ýmis konar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

14.02.2017 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Með fylgja tvö bréf frá afhendingaraðila sem útskýrir tilkomu safnsins.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres