Fonds N00124 - Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00124

Title

Gunnar Einarsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1928-2000 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, þrjár síður vélritaðar og ein handskrifuð.

Context area

Name of creator

(18. okt. 1901 - 30. apríl 1959)

Biographical history

Sonur Einars Jónssonar og Rósu Gísladóttur frá Varmalandi. Gunnar lauk prófi frá Húsabakkaskóla vorið 1919. Bóndi í Steinholti í Staðarhreppi 1921-1922, á Bergskála 1938-1959. Aðalævistarf Gunnars var barnakennsla. Hann kenndi börnum í Staðarhreppi 1920-1924. Stundaði unglinga- og heimiliskennslu 1922-1930 og síðan barnakennari í Skefilsstaðahreppi 1930-1958. Annað aðalstarf Gunnars um ævina var veiðiskapur á landi og sjó. Hann stundaði skotveiðar frá unga aldri og eftir að hann fluttist á Skaga var refaskytta í Skefilsstaðahreppi meðan heilsa leyfði, eða fram til 1958. Hann hafði þá stundað grenjavinnslu frá árinu 1919. Rjúpnaveiðar stundaði hann einnig. Árið 1957 hafði Gunnar unnið 1800 tófur og 300 minka, enda hlaut hann heiðursskjal frá Búnaðarfélagi Íslands fyrir vikið. Gunnar var fljúgandi hagmæltur og var oft fenginn til að skemmta á samkomum.
Maki 1: Hildur Jóhannesdóttir ljósmóðir, þau eignuðust sjö börn, aðeins þrjú þeirra komust á legg. Fyrir átti Hildur eina dóttur. Gunnar og Hildur skildu árið 1931.
Maki 2: Halldóra Sigurbjörg Traustadóttir Reykdal, þau eignuðust sex börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ljóðabálkur eftir Gunnar Einarsson í Bergskála um stórbrunann mikla á Hellulandi árið 1928. Þrjár vélritaðar síður og ein handskrifuð nafnaskrá, óvíst um upprunann og hvenær það barst safninu en greinilega er skjalið búið til eftir daga Gunnar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

5.5.2017 frumskráning í atom ES

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places