Safn N00159 - Einar Jakobsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00159

Titill

Einar Jakobsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1995 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, tvær arkir með ljósrituðum síðum í A5 broti.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(03.09.43-)

Lífshlaup og æviatriði

Sonur Jakobs Einarssonar frá Varmalandi, b. á Dúki í Sæmundarhlíð og k.h. Kristínar Jóhannsdóttur frá Syðri-Húsabakka. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð. Kvæntist Þórdísi Ingibjörgu Sverrisdóttur (1946-2011) frá Straumi á Skógarströnd.

Nafn skjalamyndara

(29. jan. 1877 - 7. maí 1961)

Lífshlaup og æviatriði

Ólafur Áki Vigfússon (1877-1961) starfaði lengi sem vinnumaður og verkamaður í Skagafirði og Reykjavík. Þekktur hagyrðingur. Varðveittir eru nokkrir gamanbragir hans.

Nafn skjalamyndara

(8. ágúst 1933 - 18. jan. 2012)

Lífshlaup og æviatriði

Bjarni Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Skagafirði hinn 8. ágúst 1933. Foreldrar hans voru Gísli Magnússon bóndi í Eyhildarholti, og kona hans, Stefanía Guðrún Sveinsdóttir. ,,Bjarni bjó fyrstu ár ævi sinnar hjá foreldrum sínum í Eyhildarholti, en fór til náms í Héraðsskólann á Laugarvatni og síðar Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal. Bjarni var farkennari í Viðvíkursveit á árunum 1956 til 1966 og kennari við Steinsstaðaskóla í Lýtingsstaðahreppi í þrjá vetur. Að því loknu var hann skólastjóri við Grunnskóla Rípurhrepps allt til starfsloka árið 1998. Bjarni var einnig bóndi í Eyhildarholti þar til hann fluttist til Sauðárkróks í ágúst 2000, þar sem hann bjó til æviloka." Bjarni kvæntist 8. ágúst 1966 Salbjörgu Márusdóttur, þau eignuðust fimm börn.

Varðveislusaga

Barst safninu 17.10.1995 frá Einari Jakobssyni.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir