Fonds N00230 - Pétur Jónsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00230

Title

Pétur Jónsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1962 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja.

Context area

Name of creator

(06.04.1892-30.09.1964)

Biographical history

Alinn upp á Nautabúi í Neðribyggð, sonur Jóns Péturssonar og Solveigar Eggertsdóttur. Pétur útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum árið 1912 og kvæntist Þórunni Sigurhjartardóttur frá Urðum í Svarfaðardal árið 1913. Hófu þau búskap ásamt föður Péturs í Eyhildarholti og bjuggu þar til 1923. Þaðan fluttust þau fyrst í Frostastaði, svo að Hraunum í Fljótum og loks að Brúnastöðum í sömu sveit. Árið 1930 lést Þórunn frá átta börnum þeirra hjóna sem fóru í fóstur til vina og vandamanna. Árið 1933 flutti Pétur til Reykjavíkur þar sem hann vann ýmis skrifstofustörf og varð svo einn af fyrstu starfsmönnum Tryggingastofnunar ríkisins. Þar starfaði hann sem aðalgjaldkeri til 1962. Pétur var einn af stofnendum Kaupfélags Reykjavíkur (KRON) og sat í stjórn þess til æviloka. Pétur var einnig einn af stofnendum Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og sat í stjórn þess og var formaður um skeið. Eins og fram hefur komið eignaðist Pétur átta börn með fyrri konu sinni Þórunni Sigurhjartardóttur. Seinni kona hans hét Helga Elísabeth Anna Jónsson, þýsk að uppruna, þau eignuðust eina dóttur. Áður en Pétur kvæntist seinni konu sinni eignaðist hann einn son með Guðbjörgu Jóhannesdóttur, verkakonu í Reykjavík.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf Péturs Jónssonar til Hermanns Jónssonar á Ysta-Mói (tilgáta). Í bréfinu segir frá viðskiptum Péturs við Samvinnufélag Fljótamanna og segir jafnframt frá lífinu í Fljótum. Sérstaklega er gert grein fyrir haustferð um Siglufjarðarskarð sem átti sér stað einhvertíman á árunum 1924-1932.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

17.05.2019. Frumskráning í Atom, es.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area