Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1817-1998 (Creation)
Level of description
Extent and medium
öskjur.
Context area
Name of creator
Biographical history
Staðarhreppur er vestan Héraðsvatna í Skagafjarðarsýslu og er kenndur við kirkjustaðinn Reynistað. Hreppurinn liggur að Skarðshreppi að norðan, Austur-Húnavatnssýslu að vestan, Seyluhreppi að sunnan og suðaustan en Héraðsvötnum á móts við Rípurhrepp að austan.
Þrjú byggðarlög eru í Staðarhreppi: Sæmundarhlíð, Langholt og Víkurtorfa (einnig kölluð Staðarsveit).
Í skjalasafninu eru skjöl frá Staðarhreppi í Skagafirði frá árunum 1797-1998. Þann 6. júní 1998 sameinaðist Staðarhreppur 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði. Þetta voru Skefilsstaðahreppur, Sauðárkrókskaupstaður, Skarðshreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaðahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur, og mynduðu þau saman sveitarfélagið Skagafjörð. (https://is.wikipedia.org/wiki/Seyluhreppur)
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Staðarhreppur
Um stórt safn er að ræða, elstu gögn sem fundust í safninu er bréfabók Staðarhrepps frá 1797. Um er að ræða nokkrar afhendingar sem búið var að skrá að hluta til, en talsvert af gögnum sem var enn voru óskráð. Byrjað á að fara yfir allt safnið og það flokkað eins og kostur var og grisjað úr því.
Allt plast var grisjað úr safninu - var þess kostur. Undanskilið er plast sem sem sett var utan um innbundnar ársskýrslur hreppsins. Tvítökur, gögn sem voru í safninu í fleiri en einu eintaki var grisjað úr, þar á meðal voru ársreikningar (1981, 1983, 1989, 1990 og 1994 - sundurliðun ársreiknings 1995).
Ljósrit af tímaritsgreinum sem eru aðgengilegar á vefnum (Reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og fyrirtækja þeirra), fundagerðum sem til voru í fleiri en einu eintaki og Hreppspóstinum var grisjað úr.
Mikið var af pappír og umslögum sem notað var til sundurgreina gögn sem var grisjað úr safninu. Plastvasar, millispjöld bæði úr plasti og pappír og þunnar plastmöppur voru grisjaðar úr. Ryðguð hefti og allar bréfaklemmur voru fjarlægðar.
Elstu skjölin voru sett hvert og eitt í sýrufríar arkir til frekari varðveislu. Mikið af elstu bókunum sem eru mjög viðkvæmar fyrir allri meðhöndlun voru myndaðar til að varðveita þær betur og auðvelda aðgengi að þeim.
Ljósrit af blaðagreinum var grisjað úr þar sem þær eru aðgengilegar á vefnum. Lög og reglugerðir frá Alþingi, dreifibréf, tvítekningar, útfyllingaform vegna kosninga (að undanskyldu 1 eintaki var haldið eftir sem sýnishorn), öll umslög grisjuð úr. Röðun innan flokka er í tímaröð en sumstaðar eru eyður þar sem gögn hafa glatast m.a. í bókhaldinu.
Safn sem samanstendur af fundagerða-, bréfa- og reikningabókum. Einnig sveitabækur, virðingabækur, búnaðarskýrslur, uppskrifta- og uppboðsbækur. Skattskýrslur, tryggingabækur og fylgiskjöl bókhalds. Fundagerðir hrepps-, skóla- og búnaðarnefnda svo einhver dæmi séu nefnd. Hitaveitulagning, áveitufélag, félagsheimili Melsgil og aðkoma hreppsins að gæsluvelli fyrir börn og grunnskólanum í Varmahlíð. Kaup- og afsalssamningar á jörðum.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Elstu skjölin sem eru í safninu eru viðkvæm fyrir allri meðhöndlun, að öðru leyti hefur safnið varðveist ágætlega.
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Jón Sigurðsson (1888-1972) (Subject)
- Jón Jónsson (1850-1939) (Subject)
- Jón Björnsson (1842-1926) (Subject)
- Árni Jónsson (1851-1897) (Subject)
- Sigurjón Bergvinsson (1848-1934) (Subject)
- Sigurður Jónsson (1917-2004) (Subject)
- Gísli Konráðsson (1865-1932) (Subject)
- Albert Kristjánsson (1865-1953) (Subject)
- Sveinn Jónsson (1857-1955) (Subject)
- Arngrímur Sigurðsson (1890-1968) (Subject)
- Aðalbjörg Friðvinsdóttir (1887-1967) (Subject)
- Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) (Subject)
- Ingibjörg Hafstað (1951-) (Subject)
- Sæmundur Jónsson (1915-1993) (Subject)
- Solveig Arnórsdóttir (1928-2023) (Subject)
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
16.07.2019. Frumskráning í Atom, ES.
06.12.2024 viðbótarskráning í atóm, JKS.
Language(s)
- Icelandic