Eining 4 - Mynd 4

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00241-A-R-4

Titill

Mynd 4

Dagsetning(ar)

  • 1906 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Ljósmynd. Pappírskópía.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(22. jan. 1866 - 23. sept. 1942)

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Pappírskópía límd á pappaspjald. Myndir er orðin nokkuð skemmd af óhreinindum og spjaldið rispað og skemmt og búið að brjóta upp á það.
Á myndinni eru, talið frá vinstri:

  1. Ólöf Einarsdóttir, húsfreyja,
  2. Bessi Einarsson (bróðir Ólafar?),
  3. Beinteinn Bjarnason, Siglufirði
  4. Guðmundur Bjarnason, Bakka, Siglufirði,
  5. Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði
  6. Jórunn Sigurðardóttir frá Hraunum (síðari eiginkona Lúðvíks Guðmundssonar útgerðarmanns),
  7. Einar B. Guðmundsson
  8. Dagbjört Magnúsdóttir, kona hans
  9. Bjarni Þorsteinsson, prestur Siglufirði,
  10. Sigríður Blöndal Lárusdóttir, kona hans,
  11. Sigríður Jónsdóttir, kona Helga Hafliðasonar,
  12. Matthías Hallgrímsson, Siglufirði,
  13. Guðmundur Davíðsson, bóndi og hreppstjóri, Hraunum,
  14. Halldór Jónasson, kaupmaður Siglufirði,
  15. Helgi Hafliðason, kaupmaður og útgerðarmaður Siglufirði,
  16. Kristín Hafliðadóttir, kona Halldórs Jónassonar,
  17. Sigríður Pálsdóttir, kona Hafliða,
  18. Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri Siglufirði,
  19. Olgeir Júlíusson, bakarameistari Akureyri,
  20. Einar Olgeirsson, síðar alþingismaður,
  21. Einar Friðfinnsson, Siglufirði,
  22. Hjemgaard?
  23. Guðmundur Hafliðason, Siglufirði,
  24. Lárus Blöndal Bjarnason, Siglufirði,
  25. Óþekktur
  26. Adolf Einarsson?
  27. Óþekktur
  28. Ásgeir Bjarnason, Siglufirði.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Myndin er teiknuð upp og merkt með númerum á bls. 33 í Skagfirðingabók 10. hefti.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 26.07.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirðingabók 10, bls. 32-33.

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir