Fonds N00248 - Björn Árnason: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00248

Title

Björn Árnason: Skjalasafn

Date(s)

  • 1873-1957 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 lítil askja.

Context area

Name of creator

(06.01.1893-21.10.1956)

Biographical history

Björn Árnason, f. 06.01.1893 á Víðimýri, d. 21.10.1956. Foreldrar: Árni Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Bóndi á Krithóli 1914-1929, í Hamrasgerði á Fremribyggð 1929-1930 og aftur á Krithóli 1930-1931, í Krithólsgerði 1931-1956. Maki: Jóhanna Sæmundsdóttir, f. 07.09.1896 á Breiðargerði í Tungusveit. Hófu búskap í tvíbýli við foreldra hennar. Bjuggu þau hjón þar í 15 ár alltaf í tvíbýli, en árið 1929 fluttu þau að Hamarsgerði til eins árs búskapar og fluttust þá aftur að Krithóli og hóf Björn þá að byggja yfir þau Krithólsgerði, þar sem voru rústir gamals eyðibýlis án beitilands, sem taka þurfti á leigu á öðrum bæjum. Þarna settust þau hjón að og þar stóð heimili þeirra til æviloka.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjalasafnið inniheldur m.a. sendibréf, afsal, stofnbréf, hjónavígslubréf og gögn sem varða erfðamál í Ameríku.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • English
  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 07.08.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Afhending 2017:08.

Accession area

Related people and organizations

Related genres

Related places