File F - Bóka-og blaðaútgáfa

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-E-F

Title

Bóka-og blaðaútgáfa

Date(s)

  • 1914-1956 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Pappírsskjöl

Context area

Name of creator

(1874-1929)

Biographical history

Ísafold var íslenskt tímarit sem var stofnað af Birni Jónssyni, sem ritstýrði því lengst af. Það kom fyrst út árið 1874 og var gefið út til ársins 1929. Það var lengi víðlesnasta blað landsins. Björn Jónsson stofnaði blaðið þegar hann sneri heim frá námi í Kaupmannahöfn í samstarfi við útgefanda Víkverja, Jón Guðmundsson landshöfðingjaritara. Víkverji var lagður niður um leið og Ísafold hóf göngu sína. Nafnabreytingin stafaði af því að Björn vildi gefa út blað fyrir allt landið, en Víkverji var bæjarblað í Reykjavík. Fyrstu árin var blaðið prentað í Landsprentsmiðjunni en árið 1877 setti Björn upp nýja prentsmiðju, Ísafoldarprentsmiðju, sem hann hafði keypt frá Danmörku til að prenta blaðið, meðal annars vegna óánægju með ritskoðun sem Landsprentsmiðjan stundaði. Þegar Björn varð ráðherra Íslands 1909 tók sonur hans, Ólafur Björnsson, við ritstjórninni. 1913 stofnaði hann Morgunblaðið ásamt Vilhjálmi Finsen. Útgáfufélag Morgunblaðsins (sem síðar nefndist Árvakur) keypti svo Ísafold af Ólafi 1919 og eftir það var blaðið gefið út sem mánudagsútgáfa Morgunblaðsins og sérstakt síðdegisblað.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Dreifibréf.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places