Fonds N00266 - Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00266

Title

Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn

Date(s)

  • 1974-1992 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1 askja.

Context area

Name of creator

(18.03.1930-05.07.2015)

Biographical history

Ása Sigríður Helgadóttir var fædd í Vestmannaeyjum 18. mars 1930. Foreldrar Ásu Sigríðar voru hjónin Ellen Marie Torp Steffensen frá Kalundborg í Danmörku og Helgi Jónatansson frá Efsta-Bóli í Önundarfirði. Þau bjuggu í Vestmannaeyjum. Hinn 26. janúar 1952 giftist Ása Sæmundi Árna Hermannssyni frá Ysta Mói í Fljótum, þau eignuðust sjö börn. ,,Ása og Sæmundur bjuggu fyrstu búskaparár sín í Vestmannaeyjum, Reykjavík og Kópavogi. Árið 1957 fluttu þau til Sauðárkróks. Fyrstu árin bjuggu þau í Skógargötu 18 en árið 1967 byggðu þau sér stórt og fallegt heimili á Skagfirðingabraut 47. Sem ung kona í Vestmannaeyjum vann Ása við skrifstofustörf. Er hún flutti til Sauðárkróks var hún heimavinnandi fyrstu árin en síðar vann hún nokkur ár í fiski. Flest ár sín á vinnumarkaði starfaði Ása sem launafulltrúi á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Ása var alla tíð virk í Kvenfélagi Sauðárkróks og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hún söng mikið með kórum á sínum yngri árum í Vestmannaeyjum og síðar í Kirkjukór Sauðárkrókskirkju og kór eldri borgara í Skagafirði. Hún sat í barnaverndarnefnd Suðárkróks um árabil. Seinni árin var hún einnig virkur félagi í Kvenfélaginu Heimaey sem er félagsskapur brott fluttra kvenna frá Vestmannaeyjum."

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 22.10.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Afhending 2015:31.

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places