Málaflokkur C - Tindastóll

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00282-C-C

Titill

Tindastóll

Dagsetning(ar)

  • 1961-1964 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

16 tölublöð af tímaritinu Tindastóli.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(29. ágúst 1908 - 1. okt. 2003)

Lífshlaup og æviatriði

Rögnvaldur Jónsson fæddist í Réttarholti í Skagafirði 29. ágúst 1908. Foreldrar hans voru Jón Rögnvaldsson bóndi í Réttarholti og kona hans Sólveig Halldórsdóttir. ,,Rögnvaldur varð búfræðingur frá Hólaskóla 1930. Jafnframt bústörfum var hann kennari í Akrahreppi 1934-1960 og skólastjóri þar 1960-1966. Hann var kirkjuorganisti við Flugumýrar- og Miklabæjarkirkju 1927-1965 og einnig um skeið við Hofstaðakirkju og Hóladómkirkju." 26. maí 1932 kvæntist Rögnvaldur Ingibjörgu Maríu Jónsdóttur, þau eignuðust tvö börn. Rögnvaldur og Ingibjörg stofnuðu heimili í Flugumýrarhvammi og bjuggu þar ávallt síðan.

Varðveislusaga

Afhending 2020:003

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

R.H.

Kennimark stofnunar

IS-Hsk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 09.03.2020. R.H

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir