Item 1 - Bréf Leikfélags Skagfirðinga til Akrahrepps

Identity area

Reference code

IS HSk N00302-B-S-1

Title

Bréf Leikfélags Skagfirðinga til Akrahrepps

Date(s)

  • 15.05.1969 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(1968-)

Biographical history

Fundur (stofnfundur) í Félagsheimilinu Miðgarði í Varmahlíð, 3. desember 1968. Þrjú félög hugðust stofna með sér leikfélag. Þetta voru félögin Ungmennafélagið Fram í Seyluhreppi, Kvenfélag Seyluhrepps og Karlakórinn Heimir.
Fyrsta stjórn félagsins:
Freysteinn Þorbergsson, Sjónarhól
Sigfús Pétursson, Álftagerði
Kristján Sigurpálsson, Lundi

Til vara:
Pálmi Jónsson, Garðhúsum
Haukur Hafstað, Vík
Herfríður Valdimarsdóttir, Brekku

Í klausu í Einherja frá árinu 1971 kemur fram að frumraun félagsins hafi verið Maður og kona. Næst var Ævintýri á gönguför tekið til sýninga.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Það er stílað á allar hreppsnefndir í Skagafirði. Það varðar ósk um styrk til félagsins.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 14.08.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places