Item 7 - Úr bréfabók sýslunefndar

Identity area

Reference code

IS HSk N00313-B-C-R-7

Title

Úr bréfabók sýslunefndar

Date(s)

  • 15.03.1910 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(23.05.1883-22.06.1969)

Biographical history

Árni Jónsson Hafstað bóndi í Vík í Skagafirði f. 23. maí 1883 á Hafsteinsstöðum d. 22.júní 1969. Foreldrar hans voru Jón Jónsson (1850-1939) bóndi og hreppsstjóri á Hafsteinsstöðum og kona hans Steinunn Árnadóttir (1851-1933). Árni ólst upp hjá foreldrum sínum á Hafsteinsstöðum til 18 ára aldurs en þá fór hann til náms einn vetur til sr. Árna Björnssonar á Sauðárkróki. Næstu tvo vetur var hann á Bændaskólanum á Hólum en fór að því búnu til Akureyrar og lærði garðyrkju og meðferð garðyrkjutækja í Gróðrarstöðinni. Vorið 1906 hélt hann til Danmerkur og Noregs til frekara náms í búfræði. Þar dvaldist hann á annað ár. Vorið 1908 hóf hann búskap í Vík í Staðarhreppi ásamt Sigríði systur sinni. Þar reistu þau stórt hús úr steinsteypu, eitt hið fyrsta þeirrar gerðar í Skagafirði. Í utanför sinni kynntist Árni lýðháskólahreyfingunni á Norðurlöndum og fékk þar mikinn áhuga á alþýðufræðslu. Það varð til þess að hann hann stofnaði unglingaskóla í samvinnu við sveitunga sinn Jón Sigurðsson frá Reynistað. Skólinn tók til starfa í ársbyrjun 1909 í hinu nýreista steinhúsi í Vík. Hann starfaði þó ekki nema í tvö ár en þá var kominn unglingaskóli á Sauðárkróki sem tók starfssemina yfir.

Árni var hugsjóna- og félagsmálamaður. Hann átti þátt í stofnun Ungmennafélagsins Æskunnar í Skagafirði og Ungmennafélagsins Tindastóls [1] á Sauðárkróki. Hann var einn af stofnendum Ungmennafélagasambands Skagafjarðar og fyrsti ritari þess. Hann var samvinnumaður og deildarstjóri í Staðardeild Kaupfélags Skagfirðinga, í stjórn Kaupfélagsins sat hann 1938-1947 og var kjörinn heiðursfélagi þess er hann varð 75 ára. Árni var einn af aðalhvatamönnum þess að koma á stofn héraðsskóla í Varmahlíð sem var fyrsti vísir að þorpinu sem þar er nú.

Árni Hafstað kvæntist 13. mars 1914. Kona hans var Ingibjörg Sigurðardóttir f. 16. júlí 1893 í Valadal, þau áttu saman 11 börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar bréf til stjórnarráðsins vegna byggingar skólahúss á Hólum.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 01.10.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places