Series H - Gögn Halls Jónassonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00316-H

Title

Gögn Halls Jónassonar

Date(s)

  • 1929-1946 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

12 arkir, mörg laus blöð í ýmsu broti.

Context area

Name of creator

(20.07.1918-20.02.2011)

Biographical history

Foreldrar hans voru Jónas Jón Gunnarsson bóndi í Hátúni og k.h. Steinunn Sigurjónsdóttir. ,,Þriggja ára að aldri fluttist Hallur með foreldrum sínum að Hátúni í Seyluhreppi, þar sem hann ólst upp og var ávallt kenndur við Hátún. Þegar Hallur var á áttunda ári vann hann sem „kúskur“ í vegavinnu. 26. október 1944 kvæntist Hallur Aðalbjörgu Önnu Jónsdóttur (Öbbu), fædd 8. ágúst 1926 í Dæli, Fljótum, Skagafirði. Þau eignuðust 4 börn. Árið 1944 fluttust Hallur og Abba til Akureyrar, þar sem hann stundaði vörubílaakstur frá Bifreiðastöð Akureyrar (BSA) eða þar til þau fluttust til Skagafjarðar. Þá byggði hann Lindarbrekku við Varmahlíð, þar sem þau bjuggu alla tíð, utan nokkur ár sem þau bjuggu í Reykjavík. Hallur var mjólkurbílstjóri í allmörg ár. Þá sá hann um vöruflutninga milli Sauðárkróks og Reykjavíkur fyrir Kaupfélag Skagfirðinga. Á þeim árum sem hann bjó í Reykjavík vann hann við vörubílaakstur hjá byggingavöruversluninni BYKO. Hallur tók virkan þátt í kórastarfi, var um margra ára skeið í karlakórnum Heimi og í stjórn þess félagsskapar og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, ásamt því að vera í kirkjukór Víðimýrarsóknar. Þá var hann einn af stofnendum Skagfirsku Söngsveitarinnar á þeim árum sem hann bjó í Reykjavík."

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjöl sem tilheyra Halli Jónassyni frá Hátúni. Steinunn móðir Halls hélt gögnunum til haga. Í skjölunum er að finna einkunnablöð, bréf, reikninga og nótur, ásamt einni innbundinni vasabók.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

21.02.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places