Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HSk N00382-A-4
Titill
Bréf og prófverkefni
Dagsetning(ar)
- 16.04.1975 (Creation)
Þrep lýsingar
Eining
Umfang og efnisform
1 örk. 1 bréf og 12 blaðsíður af prófverkefnum. Ástand gott.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1946-1979)
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Bréf til skólastjóra Iðnskóla Sauðárkróks Jóhanns Guðjónssonar frá Sveini Sigurðssyni hjá Iðnskólanum í Reykjavík. Dagsett 16.04.1975. Í því kemur fram að hann sendir honum próf til notkunar úr hinum ýmsu iðngreinum. Undirstrikar þörfina á gerð námsskráa og kennsluefnis.