Item 1 - Bréf Ástvaldar Hjálmarssonar til Péturs Jónassonar

Identity area

Reference code

IS HSk N00435-A-A-1

Title

Bréf Ástvaldar Hjálmarssonar til Péturs Jónassonar

Date(s)

  • 1950-1970 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(13.06.1921-04.10.2002)

Biographical history

Ástvaldur Kristinn Hjálmarsson, f. á Helgustöðum í Fljótum 13.06.1921, d. 04.10.2002. Foreldrar: Hjálmar Jónsson bóndi í Stóra-Holti og ráðskona hans Sigríður Eiríksdóttir. Valli, eins og hann var alltaf kallaður, var ásamt tvíburabróður sínum yngstur níu systkina. Hann ólst ekki upp hjá foreldrum sínum. Hann missti móður sína í janúar 1922 og föður sinn í febrúar sama ár, er hann var á fyrsta aldursári. Hann fór í fóstur í Stóru-Brekku tik Kristjáns Bjarnasonar og Ástu Friðbjarnardótturog ólst upp hjá þeim til fullorðinsára. Vilhjalmur tvíburabróðir hans ólst upp hjá Siglulínu í Tungu en hún var hálfsystir þeirra bræðra.
Valli naut barnaskólalærdóms og ólst upp við hefðbundin sveitastörf. Hann tók virkan þátt í menningarlífi sveitarinnar, m.a. með ungmennafélaginu, og lék á harmónikku við ýmis tækifæri. Á unglingsárunum vann hann ýmis tilfallandi störf og fór m.a. til Siglufjarðar og lærði smiðar hjá Sveini Ásmundssyni. Hann vann mikið víð smíðar meðfram búskapnum, m.a. við byggingar hjá Samvinnufélagi Fljótamanna á árunum 1949-1956. Einnig hjá ýmsum bændum í sveitinni.
Valli og Sigga hófu sambúð í Grund í Haganesvík árið 1949. Þaðan fluttu þau í Sléttu í Holtshreppi þar sem þau byrjuðu að koma sér upp bústofni. Árið 1957 keyptu þau jörðina Delpa í Sítflu sem hafði verið í eyði í nokkur ár. Þar bjuggu þau til ársins 1973, er þau fluttu í Siglufjörð og seldu allan fjárstofninn nema nokkrar kindur. Er synir þeirra, Reynir og Kári, hófu búskap í Bakka í Ólafsfirði, fóru Valli og Sigga til að hjálpa við búskapinn, meðan Reynir fór á Bændaskóla.Þar voru þau til ársins 1981, að þau fluttu aftur í Depla og byggðu þar nýtt íbúðarhús. Nokkra síðustu veturna fóru þau til Silgufjarðar en dvöldu á Deplum á sumrin.
Maki: Sigríður Inigbjörg Sveinsdóttir (1931-2008) frá Brautarholti í Haganesvík. Þau eignuðust sjö börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfið er ritað á pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar ættir Jóns Eiríkssonar (1856-1921) vinnumanns á Reynistað.
Ástand skjalsins er gott.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

KSE

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 28.09.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places