Eining EEG0064 - EEG0064

Original Stafræn gögn not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS SIS 001-A-A-EEG0064

Titill

EEG0064

Dagsetning(ar)

  • 1971 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 ljósmynd - slides. Stafrænt afrit í jpg.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(5. apríl 1933 - 5. sept. 2019)

Lífshlaup og æviatriði

For­eldr­ar hans voru Gísli Eylert Eðvalds­son hár­skera­meist­ari og Hulda Ein­ars­dótt­ir. ,,Ein­ar lauk bú­fræðiprófi frá Hvann­eyri vorið 1951, var í verk­legu bú­fræðinámi í Dan­mörku og Svíþjóð næstu tvö árin og út­skrifaðist bú­fræðikandí­dat frá Hvann­eyri 1955. Ráðunaut­ur í naut­griparækt fyr­ir Naut­griparækt­ar­sam­band Borg­ar­fjarðar 1955-58, bóndi á Stóra-Hrauni í Kol­beinsstaðahreppi 1958-60, bú­stjóri og til­rauna­stjóri fjár­rækt­ar­bús­ins á Hesti í Borg­ar­f­irði 1960-74, héraðsráðunaut­ur hjá Búnaðarsam­bandi Skag­f­irðinga 1974-84 og bóndi á Syðra-Skörðugili 1974-2000 og stundaði sauðfjár­rækt, hross­a­rækt og loðdýra­rækt. Ein­ar var mik­ill frum­kvöðull í fé­lags­starfi bænda. Hann sat í stjórn Fé­lags hrossa­bænda frá stofn­un 1975, var formaður þess 1984-93, sat í stjórn Sam­bands ís­lenskra loðdýra­rækt­enda í 13 ár og var formaður þess 1984-93. Hann var fram­kvæmda­stjóri Hross­a­rækt­ar­sam­bands Skag­f­irðinga 1974-84 og síðan formaður til 1993, vann að stofn­un Loðdýra­rækt­ar­fé­lags Skag­f­irðinga og var formaður þess fyrstu níu árin. Var stofn­andi og formaður Fé­lags hrossa­bænda í Skagaf­irði 1975-94, aðal­hvatamaður að stofn­un fóður­stöðvar­inn­ar Mel­rakka hf. á Sauðár­króki og stjórn­ar­formaður henn­ar fyrstu fimm árin, vann að stofn­un Fé­lags sauðfjár­bænda í Skagaf­irði og sat í stjórn fyrstu sex árin. Ein­ar var jafn­framt aðal­hvatamaður að stofn­un Lands­sam­taka sauðfjár­bænda og sat í stjórn fyrstu árin."
Maki: Ásdís Sigurjónsdóttir (1949-, þau eignuðust fjóra syni. Fyrir átti Einar kjördóttur.

Varðveislustaður

Varðveislusaga

Einar Eylert Gíslason gaf Sögusetri íslenska hestins ljósmyndasafnið.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Lýsa 3583 frá Hausthúsum Eyjahr. Snæf. (Hausthúsi skv worldfeng). leirljós, blesótt. (IS1963237885). Aðaleinkun skráð á slides 7,85 en 7,88 skv. worldfeng. Knapi og eigandi, Gísli Sigurgeirsson bóndi á Hausthúsum

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd

Skilyrði er ráða endurgerð

Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessari mynd. Hafið samband við Sögusetur íslenska hestsins ef þið óskið eftir að fá að nota myndina: sogusetrid@gmail.com.

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Sögusetur íslenska hestsins

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Merking ljósmyndara: EEG 0064 01 1-4

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn gögn (Master) rights area

Stafræn gögn (Reference) rights area

Stafræn gögn (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir