Item 10.-11, - Ísleifur Gíslason

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-10.-11,

Title

Ísleifur Gíslason

Date(s)

  • 25.06.1919 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf, teikningar og fundargerð

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(20.06.1873-29.07.1960)

Biographical history

Ísleifur var fæddur í Ráðagerði í Leiru. Hann tók gagnfræðapróf úr Flensborgarskóla 1896. Árið 1904 gerðist hann verslunarmaður á Sauðárkróki og rak þar síðan verslun til æviloka. Ísleifur var gamansamur og mælti óspart vísur af munni fram, ekki síst sínar alkunnu búðarvísur. Hann gaf út nokkur vísnakver og má þar nefna: Nýja bílvísnabók (1940), Þú munt brosa (1944) og Stjórabrag (1955). Eftir dauða hans kom út bókin Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Hannes Pétursson og Kristmundur Bjarnason völdu efnið og bjuggu til prentunar. Ísleifur orti gjarnan undir dulnefnum, svo sem Hallfreður vandræðaskáld, Þorbjörn hornklofi og Sneglu-Halli.
Kona Ísleifs var Engilráð Valgerður Jónasdóttur, þau slitu samvistum 1922, þau áttu eina dóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ísleifur óskar eftir að byggja skúr á lóð sinni og viðbyggingu við íbúðarhús sitt.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area