Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Jóhann P. Pétursson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1833 - 6. feb. 1926

History

Foreldrar: Pétur Arngrímsson bóndi á Geirmundarstöðum og kona hans Björg Árnadóttir. Jóhann var yngstur 12 systkina sem upp komust. Hann missti báða foreldra sína 5 ára gamall. Fór hann þá til vandalausra og fór snemma að vinna fyrir sér. Hann naut engrar menntunar utan þeirra sem krafist var til fermingar. Rúmlega tvítugur varð hann fyrirvinna hjá ekkjunni Jórunni Sveinsdóttur sem bjó í Árnesi í Lýtingsstaðahreppi. Skömmu síðar giftist hann dóttur hennar og hóf búskap þar 1861 og bjó þar næstu fimm árin. Bóndi á Brúnastöðum frá 1866 til 1925. Á eignajörð sinni, Reykjum, lét hann byggja kirkju árið 1897. Jóhann var hreppstjóri Lýtingsstaðahrepps í rúm 50 ár, sýslunefndarmaður í 6 ár og sáttanefndarmaður frá 1874. Árið 1903 gaf hann 1000 kr til að stofnaður yrði sjóður fyrir munaðarlaus börn í hreppnum. Hann var sæmdur heiðursmerki Dannebrogsmanna 1899 fyrir framkvæmdi í búnaði og farsæla stjórn sveitarmála.
Maki 1: Sólveig Jónasdóttir (05.03.1831-17.11.1863) frá Árnesi. Þau hjón eignuðust þrjú börn sem dóu öll í æsku.
Maki 2: Elín Guðmundsdóttir (11.02.1838-28.12.1926) frá Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Þau eignuðust ekki börn en ólu upp fósturbörn, m.a Jóhannes Kristjánsson frá Hafgrímsstöðum.

Places

Brúnastaðir í Lýtingsstaðahreppi
Árnes í Lýtingsstaðahreppi
Reykir í Lýtingsstaðahreppi

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jóhannes Blöndal Kristjánsson (1892-1970) (7. okt. 1892 - 13. ágúst 1970)

Identifier of related entity

S02702

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Blöndal Kristjánsson (1892-1970)

is the child of

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926)

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhannes var fóstursonur Jóhanns Péturs.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02757

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 28.09.2020 KSE.
Lagfært 23.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 II, bls. 135-136.

Maintenance notes