Jóhann Ísak Jónsson (1886-1933)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Ísak Jónsson (1886-1933)

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Ísak Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Jóhann Jónsson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.08.1886-02.12.1933

History

Jóhann Ísak Jónsson, f. að Brúnastöðum í Fljótum 19.08.1886, drukknað af trillubáti úti á Skagafirði 02.12.1933. Foreldrar: Jón Jóhannsson vinnumaður á Brúnastöðum og kona hans Anna Soffía Magnúsdóttir. Þegar Jóhann fæddist voru foreldrar hans vinnuhjú hjá Friðriki Jónssyni bónda á Brúnastöðum og ólst hann upp á því heimili. Þegar faðir hans drukknaði 06.01.1899 ílengdist hann hjá þeirri fjölskyldu og fluttist síðar með henni inn í Sléttuhlíð, að Bræðraá, þegar Friðrik og kona hans fóru til Þórleifar dóttur sinnar og Guðmundar A. Guðmundssonar tengdasonar síns. Hann nau kennslu á heimilinu og einnig þegar hann dvaldi á Siglufirði um vetrartíma hjá móður sinni sem þá var gift kona þar. Hann fór ungur á seglskip, bæði hákarlaskip og fiskiskip. Eftir að Jóhann og Margrét giftust áramótin 1910 voru þau næsta á í Lónkoti. Árið eftir, 1912, fóru þau í Glæsibæ og voru þar til æviloka. Jóhann var um skeið í stjórn Kaupfélags Fellshrepps, eftir ða það var stofnað 1919. Hann stundaði alltaf sjó meðfram búskapnum, ýmis á vélbátum frá Bæjarklettum eða á Siglufirði en einnig heima við á eigin báti. Þann 2. desember drukknaði hann af mótorbátnum Skrúð sem gerði út frá Bæjarklettum.
Maki: Margrét Pétursdóttir (21.06.1888-08.05.1970). Þau eignuðust þrjú börn.

Places

Brúnastaðir í Fljótum
Bræðraá í Sléttuhlíð
Glæsibær í Sléttuhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Stefán Guðlaugur Sveinsson (1895-1972) (28.08.1895-02.05.1972)

Identifier of related entity

S03236

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Guðlaugur Sveinsson (1895-1972)

is the sibling of

Jóhann Ísak Jónsson (1886-1933)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfbræður, sammæðra.

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03238

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 27.05.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrá 1910-1950 I, bls. 150-154.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects