Jóhann Pétursson (1913-1984)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Pétursson (1913-1984)

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Pétursson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Jóhann risi
  • Jóhann Svarfdælingur

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1913 - 26. nóv. 1984

History

Foreldrar hans voru hjónin Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir og Pétur Gunnlaugsson á Brekkukoti í Svarfaðardal. Jóhann Svarfdælingur, einnig nefndur Jóhann risi, hét fullu nafni Jóhann Kristinn Pétursson. Hann var stærsti Íslendingur sem sögur fara af og var 2,34 metrar á hæð þegar hann mældist hæstur og vó þá 163 kg. ,,Jóhann flutti frá Íslandi árið 1935, ferðaðist víða um heim og vann meðal annars við að sýna sig í fjölleikahúsum í Norðurlöndunum. Jóhann festist í Kaupmannahöfn þegar seinni heimsstyrjöld dundi yfir og komst að lokum til Íslands árið 1945. Eftir að hafa ferðast um Ísland við að sýna kvikmyndir, flutti Jóhann til Bandaríkjanna árið 1948 og bjó þar til ársins 1982. Jóhann landaði nokkrum kvikmyndahlutverkum í Bandaríkjunum og lék meðal annars í kvikmynd sem skartaði Gary Busey og Jodie Foster. Þá kom hann fram í eigin persónu í heimildarmynd árið 1981 og þar var hann titlaður hæsti maður heims. Þegar Jóhann kom í síðasta sinn til Íslands, settist hann að á Dalvík og bjó þar til dauðadags. Jóhann lést árið 1984, þá 71 árs að aldri."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01364

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 17.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places