Jóhannes Björnsson (1907-1966)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Björnsson (1907-1966)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1907 - 7. sept. 1966

History

Jóhannes fæddist í Laufási við Eyjafjörð, sonur hjónanna sr. Björns Björnssonar og Ingibjargar Magnúsdóttur. Hann missti föður sinn á unglingsaldri og flutti þá móðir hans ásamt börnum sínum til Reykjavíkur. Jóhannes lauk læknaprófi frá Háskóla Íslands árið 1934. Síðan lá leiðin til Danmerkur til frekara náms. Meðan hann dvaldi þar fékkst hann við sjálfstæðar rannsóknir í fræðigrein sinni, meltingarsjúkdómum. Árið 1940 hélt hann heim til Íslands og starfaði hér á landi æ síðan sem sérfræðingur í meltingarsjúkdómum. Hann var farsæll í starfi. Jóhannes kvæntist Guðrúnu Valdemarsdóttur, þau skildu, en eignuðust þrjú börn. Seinni kona hans var Ásta Árnadóttir.

Places

Eyjafjörður, Danmörk, Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02489

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.04.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Tímarit.is

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects