Jón Björnsson (1879-1961)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Björnsson (1879-1961)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

02.02.1879-10.03.1961

History

Foreldrar: Björn Jónsson b. í Gröf og k.h. Hólmfríður Jónatansdóttir ljósmóðir. Jón Björnsson ólst upp í Gröf til 17 ára aldurs. Jón lærði smíðar hjá Þorsteini Sigurðssyni trésmíðameistara á Sauðárkróki og síðar hjá Steingrími Guðmundssyni í Reykjavík, 1896 tók Jón sveinspróf í trésmíði og settist eftir það að í Skagafirði og kom að byggingu íbúðarhúsa, kirkna og brúa svo eitthvað sé nefnt. Árið 1913 gekk Jón að eiga Pálínu Pálsdóttur frá Ljótsstöðum og byrjaði búskap á þeirri jörð 1914. Þó Jón stundaði búskap með góðum árangri, var hann víða við smíðar. Jón gegndi trúnaðarstörfum í Hofshreppi, sat í hreppsnefnd um skeið, sóknarnefnd og skólanefnd en vildi þó gjarnan losna við opinber störf. Árið 1935 hættu hjónin búskap og fluttust til Siglufjarðar þar sem hann kom sér upp eigin trésmíðaverkstæði. Jón og Pálína eignuðust sex börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01216

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.06.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 10.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi 1910-1950 III bls 170

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places