Jón Jónsson (1853-1928)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1853-1928)

Parallel form(s) of name

  • Jón Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1853-21.10.1928

History

Jón Jónsson, f. 16.11.1853 á Marbæli í Óslandshlíð. Foreldrar: Jón Gíslason, þáverandi bóndi á Marbæli og fyrri kona hans Ingibjörg Jónsdóttir. Jón var 6 ára er hann missti móður sína. Ólst hann eftir það upp hjá föður sínum og stjúpmóður. Nokkru eftir fermingu reri hann með föður sínum nokkrar Drangeyjarvertíðir. Skömmu eftir tvítugt fór hann í vinnumennsku að Brimnesi í Viðvíkursveit til Sigurlaugar Þorkelsdóttur frá Svaðastöðum og var þar í 6 ár. Flest vorin þar fór hann á vertíðir við Drangey. Eitt ár var hann vinnumaður í Djúpadal og einnig var hann sauðamaður á Sólheimum í Blönduhlíð. Fór um 1887 til föður síns að Þorleifsstöðum en 1889 vinnumaður til Stefáns Eiríkssonar bónda á Höskuldsstöðum. Kvæntist þar og átti þar heimili til æviloka. Maki: Jóhanns Eiríksdóttir, f. 22.03.1864, frá Bólu. Þau eignuðust tvo syni.

Places

Marbæli í Óslandshlíð
Höskuldsstaðir
Brimnes í Viðvíkursveit
Djúpidalur í Blönduhlíð
Sólheimar í Blönduhlíð
Þorleifsstaðir í Blönduhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti ) (1878 - 1978)

Identifier of related entity

S03735

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Stofnandi og skrifari

Related entity

Stefán Jónsson (1892-1980) (08.07.1892-31.12.1980)

Identifier of related entity

S00023

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1892-1980)

is the child of

Jón Jónsson (1853-1928)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Jónsson (1894-1952) (3. ágúst 1894 - 23. apríl 1952)

Identifier of related entity

S02701

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1894-1952)

is the child of

Jón Jónsson (1853-1928)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Ingibjörg Jónsdóttir (1872-1960) (6. júlí 1872 - 19. des. 1960)

Identifier of related entity

S01944

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ingibjörg Jónsdóttir (1872-1960)

is the sibling of

Jón Jónsson (1853-1928)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Eiríksdóttir (1864-1953) (22. mars 1864-1953)

Identifier of related entity

S01942

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Eiríksdóttir (1864-1953)

is the spouse of

Jón Jónsson (1853-1928)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02815

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 25.09.2019 KSE.
Lagfært 30.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 129-131.

Maintenance notes