Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Parallel form(s) of name

  • Jón Stefánsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.02.1881-19.11.1962

History

Jón Stefánsson var fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, sonur Stefáns Jónssonar kaupmanns þar og f.k.h. Ólafar Hallgrímsdóttur. Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1900, hóf verkfræðinám við Háskólann í Kaupmannahöfn, lauk cand.phil. prófi þar 1901 og las verkfræði í þrjú ár en sneri þá við blaðinu og gerði listmálun að ævistarfi sínu. Hann stundaði myndlistarnám við Teknisk Selskabs Skole 1903-1905, við einkaskóla Kristians Zahrtmann til 1908 og fór síðan til Parísar þar sem hann stundaði nám við einkaskóla Henri Matisse 1908-1910. Jón var tvíkvæntur en átti börn með hvorugri konu sinni en eignaðist dóttur með Sigríði Zoëga. Jón var lengi búsettur erlendis, lengst af í Kaupmannahöfn, en flutti alkominn heim 1946. Meginviðfangsefni Jóns var íslenskt landslag en hann málaði auk þess portrettmyndir og uppstillingar. Hann var undir sterkum áhrifum frá Cézanne og Matisse en stíll hans einkennist af strangri, rökrænni formfestu og samræmdri, hófsamri litameðferð. Jón var í hópi brautryðjenda íslenskrar myndlistar á 20. öld og helsti frumkvöðull módernismans í myndlist hér á landi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Stefán Jónsson (1856-1910) (27. okt. 1856 - 5. maí 1910)

Identifier of related entity

S00908

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1856-1910)

is the parent of

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bryndís Jónsdóttir (1925-2021) (07.09.1925-26.12.2020)

Identifier of related entity

S03352

Category of relationship

family

Type of relationship

Bryndís Jónsdóttir (1925-2021)

is the child of

Jón Hallgrímur Stefánsson (1881-1962)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01344

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.08.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 14.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects