Kjörskrár

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kjörskrár

Equivalent terms

Kjörskrár

Associated terms

Kjörskrár

57 Archival descriptions results for Kjörskrár

57 results directly related Exclude narrower terms

Kjörskrá Sauðárkróks

Kjörskrá Sauðárkróks 1966. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Kjörskráin er án ártals, en er líklega frá árunum 1951966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Skagafjarðarsýsla

Kjörskrá Skagarfjarðarsýslu. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Skráin er án ártals en líklega frá árabilinu 1954-1966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Skagafjarðarsýsla

Kjörskrá Skagarfjarðarsýslu. Skráin er prentuð á gatapappír með þykkri kápu utan um.
Skráin er án ártals en líklega frá árabilinu 1954-1966, þar sem flestar skrár í safninu eru frá því árabili.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,8 x 15,8 cm.
Bókin inniheldur m.a. heiti á greinum eftir Hannes Hannesson sem Pétur hefur ritað hjá sér sem og uppskrift nokkurra greina.
Einnig kjörskrá Holtshrepps 1966 og úrslit kosninga í hreppnum sama ár. Jafnframt úrslit Alþingiskosninga 1970.
Þá er í bókinni skrá yfir sögur lesnar í útvarpinu 1947-1951. Einnig brot úr fundargerðum ungmennafélagsfunda. Loks sögn frá Hornnesi.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja fimm minnismiðar, m.a. um ættfræði.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)