Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

Parallel form(s) of name

  • Kristján Skarphéðinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Kiddi Skarp

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1922 - 7. apríl 1988

History

Fósturbarn á Síðumúlaveggjum í Stafholtstungum í Borgarfirði árið 1930. ,,Kristján lærði ungur bifvélavirkjun og fluttist til Sauðárkróks, þar sem hann starfaði síðan, fyrst sem bifvélavirki og verkstæðisformaður, en gerðist síðar verslunarstjóri og kaupmaður í Matvörubúðinni, og þar starfaði hann síðan í mörg ár. Kristján var mikill félagsmálamaður. Lengi starfaði hann í Leikfélagi Sauðárkróks, og um langt skeið var hann helsti forvígismaður leiklistar á staðnum, og lék iðulega helstu hlutverk í ýmsum meiri háttar leikverkum við mikla hrifningu áhorfenda.Hann rak samkomuhúsið Bifröst um árabil og var þátttakandi í ýmsum klúbbum og félögum á staðnum."
Kristján var tvíkvæntur: Fyrir konu sína, Margréti, missti hann eftir fárra ára sambúð, þau áttu einn kjörson. Seinni kona hans var Erna Jónsdóttir, þau eignuðust einn son.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01900

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 05.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Minningargrein um Kristján.
Íslendingabók.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects