Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Kvenfélagið Framtíðin (1939-)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Kvenfélag Holtshrepps

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1939-

Saga

Félagið var stofnað 26. maí 1939 að Helgustöðum í Fljótum. Stofnendur voru 6. Tilgangurinn var að auka kynningu og samstarf meðal kvennanna á félagssvæði Holts- og Haganeshrepps. Í fyrstu stjórn kvenfélagsins voru Þuríður Þorsteinsdóttir frá Helgustöðum, formaður, Karólína Kristjánsdóttir frá Stóru-Þverá, gjaldkeri og Sigríður Jóhannesdóttir frá Brúnastöðum, ritari.

Staðir

Helgustaðir, Holtshreppur, Haganeshreppur, Fljót

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00646

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

14.04.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Margar hlýjar hendur, afmælisrit Kvenfélagasambands Íslands 1930-1980, eftir Sigríði Thorlacius. Bls. 360-362.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir