Langamýri (1944-

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Langamýri (1944-

Hliðstæð nafnaform

  • Langamýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Löngumýri

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1944

Saga

Árið 1944 var stofnaður húsmæðraskóli á Löngumýri af Ingibjörgu Jóhannsdóttur. Hún rak sjálf skólann til ársins 1967 en gaf þá Þjóðkirkjunni jörðina gegn því að starfsemin héldi þar áfram. Skólinn var starfræktur fram á 8. áratuginn en var þá lagður niður vegna lítillar aðsóknar. Sjálfseignarstofnun var komið á fót í stað kvennaskólans og hefur margskonar starfsemi á vegum kirkjunnar verið starfrækt á Löngumýri síðan.

Staðir

Langamýri, Skagafjarðarsýsla.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03277

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

06.07.2021. Frumskráning í Atom, ES.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir