Auðkenni
Tilvísunarkóði
Titill
Dagsetning(ar)
- 1950 - 2000 (Creation)
Þrep lýsingar
Umfang og efnisform
Olíukrít - 14 x 19 cm
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Lífshlaup og æviatriði
Hrólfur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. desember árið 1922. Faðir: Sigurður Sigurðsson (1887-1963), sýslumaður Skagfirðinga. Móðir: Guðríður Stefanía Arnórsdóttir (1889-1948), húsfreyja. Systkini Hrólfs voru átta. ,,Hrólfur fluttist barnungur frá höfuðborginni til Sauðárkróks og bjó þar fram undir tvítugt. Hann stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri en fluttist síðan til Reykjavíkur og sótti námskeið í Handíða- og myndlistarskólanum. Árið 1946 fluttist hann til Kaupmannahafnar þar sem hann nam fyrst við teikniskóla Eriks Clemmensens og síðan við Konunglegu listaakademíuna þaðan sem hann lauk námi árið 1950. Á þessum árum sínum ytra sótti hann einnig námskeið í Hollandi, Frakklandi, Ítalíu og á Grikklandi. Hann kom heim til Íslands að námi loknu og hóf strax vinnu við list sína en kenndi jafnframt í nokkur ár við Handíða- og myndlistarskólann í Reykjavík og Iðnskólann í Hafnarfirði og í Reykjavík. Þá vann hann einnig, samhliða listsköpun, við garðahönnun eða landslagsarkitektúr fram til ársins 1980. Eftir það sneri hann sér heilshugar að málverkinu. Hrólfur var einn þeirra listamanna sem héldu tryggð við landslagsmálverkið á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar þegar flestir sneru sér að abstraktmálverkinu. Hrólfur var í sýningarnefnd Félags íslenskra myndlistarmanna í nokkur ár og í safnráði Listasafns Íslands 1973– 1980. Hrólfur hélt þrjár einkasýningar á verkum sínum. Þá fyrstu í Bogasal Þjóðminjasafnsins árið 1962, aðra á Kjarvalsstöðum 1992 í boði Menningarmálanefndar Reykjavíkur og þá síðustu í Gerðarsafni í Kópavogi 1996 í boði Listasafns Kópavogs. Þá tók hann þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis." Árið 1948 kvæntist Hrólfur Margréti Árnadóttur, deildarstjóra og myndlistarmanni, en hún er fædd 12.12. 1926. Hrólfur og Margrét eignuðust tvær dætur.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Sumarnótt á Króknum
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Óheimilt að nota ljósmyndirnar án leyfis Listasafns Skagfirðinga.
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Genre access points
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Dates of creation revision deletion
06.12.2016 innsetning - SUP. Ljósmyndað af Rökkva Sigurlaugssyni 2016.