Lúðvík Kemp (1889-1971)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Hliðstæð nafnaform

  • Lúðvík Rúdólf Kemp Stefánsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

08.08.1889-30.07.1971

Saga

Lúðvík Kemp var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans voru Stefán Árnason bóndi á Ásunnarstöðum, og fyrsta kona hans, Helga Lúðvíksdóttir Kemp. Móðir hans var berklaveik og ólst hann upp hjá fósturforeldrum. Kemp lauk prófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1909 og frá Verzlunarskóla Íslands 1911. Þá réðst hann norður í Skagafjörð. Kvæntist hann þar Elísabetu Stefánsdóttur frá Jórvík í Breiðdal árið 1912. Kemp var bóndi á Illugastöðum í Laxárdal 1914–1947 og jafnframt vegaverkstjóri. Síðan bjó hann á Akureyri í tvö ár en flutti þá til Skagastrandar þar sem hann stundaði skrifstofustörf í mörg ár. Kemp var landsþekktur hagyrðingur á sinni tíð en ekki þótti kveðskapur hans eiga við í fínni selskap.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Júlíus Kemp (1913-1969) (05.02.1913-19.02.1969)

Identifier of related entity

S00765

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Júlíus Kemp (1913-1969)

is the child of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragna Kemp (1914-2013) (21. sept. 1914 - 4. okt. 2013)

Identifier of related entity

S00768

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ragna Kemp (1914-2013)

is the child of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Lovísa Lúðvíksdóttir Kemp (1925-1990)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helga Lovísa Lúðvíksdóttir Kemp (1925-1990)

is the child of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðgeir Kemp (1917-2007) (29.04.1917-02.09.2007)

Identifier of related entity

S00767

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðgeir Kemp (1917-2007)

is the child of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Kemp (1915-2018) (08.08.1915-04.09.2018)

Identifier of related entity

S00766

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Kemp (1915-2018)

is the child of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984) (5. júní 1888 - 1. ágúst 1984)

Identifier of related entity

S00769

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elísabet Stefánsdóttir Kemp (1888-1984)

is the spouse of

Lúðvík Kemp (1889-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00440

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

06.01.2016 frumskráning í AtoM SFA
07.01.2019 - viðbót/breyting: ES.
Lagfært 16.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV bls 213-218.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir