María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Parallel form(s) of name

  • María K. Haraldsdóttir
  • María Haraldsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1931 - 18. des. 2016

History

María Kristín Haraldsdóttir fæddist á Sauðárkróki 17. apríl 1931. Foreldrar hennar voru kaupmannshjónin Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir og Haraldur Júlíusson á Sauðárkróki. ,,María lauk landsprófi á Sauðárkróki og starfaði um skeið í verslun foreldra sinna. Fékk hún inni í leiklistarskóla Lárusar Pálssonar en fór fyrst í Húsmæðraskóla Reykjavíkur í eitt ár. Því næst starfaði María í versluninni Gullfossi í Aðalstræti í Reykjavík, hjá Ragnari Þórðarsyni og Ruth Barker. Á þeim tíma kynntist hún ungum athafnamanni úr Bolungarvík, Guðfinni Ólafi Einarssyni. Felldu þau hugi saman en sammæltust um að María héldi sínu striki og færi til ársdvalar sem „au pair“ í Flórída, þar sem hún lærði ensku og stundaði nám í hand- og fótsnyrtingu. 17. apríl 1955 giftust María og Guðfinnur og stofnuðu heimili í Bolungarvík, þar sem Guðfinnur rak útgerð og fiskvinnslu. María var virk í félagsstarfi bæjarins, Kvenfélaginu Brautinni og Sjálfstæðiskvennafélaginu Þuríði sundafylli, þar sem hún gegndi formennsku um árabil. Auk þess að syngja í kirkjukórnum sat hún í safnaðarstjórn Hólskirkju og annaðist styrktarsjóð kirkjunnar um langt árabil." María og Guðfinnur eignuðust þrjú börn.

Places

Sauðárkrókur, Skagafirði
Bolungarvík
Hafnarfjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Haraldur Júlíusson (1885-1973) (14.02.1885-27.12.1973)

Identifier of related entity

S00682

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Júlíusson (1885-1973)

is the parent of

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Feðgin

Related entity

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971) (19.01.1897-08.09.1971)

Identifier of related entity

S00770

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

is the parent of

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bjarni Haraldsson (1930-2022) (14.03.1930-17.01.2022)

Identifier of related entity

S00054

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Haraldsson (1930-2022)

is the sibling of

María Kristín Haraldsdóttir (1931-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02310

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

06.09.2017 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 26.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects