Ýmis gögn

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ýmis gögn

Equivalent terms

Ýmis gögn

Tengd hugtök

Ýmis gögn

38 Lýsing á skjalasafni results for Ýmis gögn

38 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Búnaðarsamband Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00234
  • Safn
  • 1993

Gögn er varða líflambakaup Skagfirðinga árið 1993 sem Búnaðarsamband Skagfirðinga hefur haft milligöngu um. Líklega hefur verkefnið verið á könnu Egils Bjarnasonar, starfsmanns sambandsins.

Búnaðarsamband Skagfirðinga (1931-

Kjötbúð Siglufjarðar

Skjalið er tvær samanbrotnar fjölritaðar arkir sem hafa verið heftaðar saman. Um fjölrit er að ræða. Ástand ágætt, nema ryð eftir hefti. Skjalið inniheldur reikninga Kjötbúðar Siglufjarðar árið 1964.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

Timburverð hjá KEA í júlí 1934

Vélritaður verðlisti yfir timburverð hjá KEA í júlí 1934. Listinn er í tveimur eintökum en á öðru eintakinu er búið að strika yfir og handskrifa athugasemdir.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Vöruávísanir

Hefti sem búið er að rífa úr vöruávísanir frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Heftið er merkt Sigurjóni Helgasyni á Nautabúi og er frá árinu 1939.

Kaupfélag Skagfirðinga

Vöruávísanir

Hefti sem búið er að rífa úr vöruávísanir frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Heftið er merkt Sigurjóni Helgasyni á Nautabúi og er frá árinu 1939.

Kaupfélag Skagfirðinga