Ýmis gögn

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ýmis gögn

Equivalent terms

Ýmis gögn

Tengd hugtök

Ýmis gögn

14 Lýsing á skjalasafni results for Ýmis gögn

14 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun til Landsímastjóra um aukningu símalína.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun um endurbót á símalínu milli Siglufjarðar og Sauðárkróks.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Hofshrepps

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
það varðar ályktanir almenns hreppsfundar um vegamál, hafnarmál og símamál.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)