Item 1 - Vitnisburður um landamerki Reykja í Tungusveit

Identity area

Reference code

IS HSk N00243-A-1

Title

Vitnisburður um landamerki Reykja í Tungusveit

Date(s)

  • 1651-1657 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 handskrifað pappírsskjal um 19.5 x 16 cm að stærð. Brotið saman í miðjunni. Pappír í ágætu ástandi en kantar farnir að láta á sjá. Blek mjög greinilegt. Ekkert vatnsmerki.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Vitnisburður Arngríms Jónssonar um landamerki Reykja í Tungusveit sem ritað er 1651. Skjalið vottað 1657 af Magnúsi Jónssyni og Þórólfi Jónssyni.
Innihald bréfsins hljóðar svo (fært í samræmda nútímastafsetningu af Einari G. Péturssyni): "Meðkenni eg Arngrímur Jónsson og votta það í fullum sannleika, að öll þau ár sem eg fyrir innan og framan minn tvítugs aldur (sem reiknast vel sextán ár) var að fistum á Reykjum í Tungusveit, hjá Jóni heitnum Egilssyni, og hans syni Þorvaldi, Reykjagarðs eigendum, þá vissa eg hvorugan þessara nefndra feðga eigna sér lengra upp í Mælifellsdal, né lögfesta, en úr Körtugili og fram í Fremri Hnjúká sem er fram frá Reykjareit. Og þessum mínum vitnisburði til sannenda staðfestu má eg eið vinna, ef þörf gjörist, hvör útgefinn var að Mælifelli Tungusveit 17. dag martíi anno 1651. Þennan fyrir ofan skrifaðan vitnisburð heyrðum við undirskrifaðir Arngrím Jónsson meðkenna á Mælifelli þann 6. dag maí 1657
Magnús Jónsson með eigin hendi
Þórólfur Jónsson með eigin hendi"

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

  1. aldar skrift.

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places