Safn N00501 - Jóhanna Lárentsínusdóttir: skjala- og myndbandasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00501

Titill

Jóhanna Lárentsínusdóttir: skjala- og myndbandasafn

Dagsetning(ar)

  • 1960-2011 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

1 askja, 0.08 hm.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(16.09.1926)

Lífshlaup og æviatriði

Frá Stykkishólmi. Var sambýliskona Erlendar Hansen til 36 ára. Þau stofnuðu og ráku saumastofuna Vöku á Sauðárkróki frá 1972-1988.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Safn sem Jóhanna Lárentsínusdóttir afhenti safninu og voru í eigu Erlendar Hansen, í safninu voru pappírsgögn og 19 videóspólur. Á videospólunum er efni sem Erlendur tók upp á hinum ýmsu ferðalögum, viðburðum og hátíðum tengdum Skagafirði skagfirðingum á tímabilinu 1997-1999.
Í safninu eru líka málgögn stjórnmálaflokkanna á Sauðárkróki vegna sveitastjórnarkosninga sem voru 1994. Auk þeirra eru kynningarbæklingar frá Alþýðuflokknum vegna alþingiskosninga og eru þau gögn mun eldri og án ártals. Í safninu er einnig sérrit um aðalskipulag Sauðárkróks - sérprentun úr sveitarstjórnarmálum 4. tbl. 1970.
Ákveðið var að grisja úr safninu 3 VHS spólur sem innihalda upptökur úr sjónvarpsþáttum á RÚV og Stöð 2. Erlendur skráði á spólurnar hvert innihald þeirra er og númeraði þær.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhending 2016:21

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

JKS frumskráði í atóm 23.05.2024

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres