Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ófeigur Egill Helgason (1903-1985)
Parallel form(s) of name
- Ófeigur Helgason
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.10.1903-13.07.1985
History
Ófeigur Egill Helgason, f. 26.10.1903, d. 13.07.1985. Foreldrar: Helgi Björnsson b. á Ánastöðum í Svartárdal og s.k.h. Margrét Sigurðardóttir. Bóndi á Reykjaborg 1936-1985. Ófeigur ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Ánastöðum, síðan á Mælifellsá, í Kolgröf og loks á Reykjum. Um tvítugt fór hann suður og starfaði við byggingavinnu, m.a. við Landspítalann og Útvarpshúsið. Uppúr 1930 fór hann að stunda vetrarvertíðir á Suðurnesjum í fiskaðgerð og úrvinnslu í landi. Árið 1933 festi hann kaup á hluta af jörðinni Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi og stofnaði þar nýbýlið Reykjaborg. Vegna landþrengsla á Reykjaborg, keypti hann síðar eyðijarðirnar Miðvelli og Grímsstaði í Svartárdal og nytjaði með. Hann hóf ræktun garðávaxta og grænmetis á Reykjaborg, byggði gróðurhús og mun hafa verið fyrstur búenda í Lýtingsstaðahreppi til þess að nota jarðvarma til húshitunar. Einnig byggði hann iðnaðarhús og hóf að súta gærur sem hann seldi úr landi. Eins byggði hann á 8. áratugnum sundlaug úr torfi. Ófeigur tók jafnframt virkan þátt í starfi ungmennafélagsins á svæðinu og kenndi lengi sund við gömlu laugina á Steinsstöðum. Ófeigur kvæntist Liselotte Önnu Louise Helgason frá Lübeck í Þýskalandi, þau eignuðust tvö börn.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ófeigur Egill Helgason (1903-1985)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS-HSk
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
02.12.2016 frumskráning í AtoM SFA.
Lagfært 13.10.2020. R.H.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls. 214-216.