Ólafur Guðmundsson (1917-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Guðmundsson (1917-1988)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. janúar 1917 - 7. maí 1988

History

Fæddur í Litlu-Hlíð í Vesturdal, sonur Guðmundar Ólafssonar og Ólínu Arnbjargar Sveinsdóttur. Í barnæsku veiktist Ólafur af lömunarveiki og lamaðist af völdum hennar. Dvaldist hann þá um skeið á Sauðárkróki hjá Jónasi lækni og náði með hans hjálp allgóðum bata. Lömunin háði honum þó töluvert alla ævi. Vorið 1939 útskrifaðist Ólafur frá Bændaskólanum á Hólum með fyrstu ágætiseinkunn. Ólafur kvæntist Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur og hófu þau búskap í Litlu-Hlíð, þau eignuðust ekki börn saman en Guðrúnu fylgdu fóstursynir hennar og fyrri manns hennar. Guðrún lést 1963. Seinni kona Ólafs var Helga Arngrímsdóttir, þau áttu ekki börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00583

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

11.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 23.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects