Ólafur Halldórsson (1920-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Halldórsson (1920-2013)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Ólafur Halldórsson

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1920 - 4. apríl 2013

History

Ólafur fæddist að Króki í Gaulverjarbæjarhreppi. Foreldrar hans voru Halldór Bjarnason bóndi og Lilja Ólafsdóttir húsfreyja. Ólafur lauk stúdentsprófi frá MA árið 1946 og cand. mag. prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1952. Hann sérmenntaði sig í handritalestri hjá Jóni Helgasyni prófessor í Kaupmannahöfn og starfaði einnig sem lektor við Kaupmannahafnarháskóla. Ólafur fluttist heim til Íslands með fjölskyldu sína árið 1963 og hóf þá störf við Handritastofnun Íslands, sem síðar fékk heitið Stofnun Árna Magnússonar og starfaði hann þar til starfsloka. Eftir það vann Ólafur sjálfstætt. Ólafur vann um áratugaskeið að rannsóknum á handritum, textum og útgáfum á fornsögum. Var kjörinn félagi í Vísindafélagi Íslands1975 og árið 2010 var hann heiðraður á færeyskri menningarhátíð í Reykjavík fyrir starf sitt í þágu menningartengsla Færeyinga og Íslendinga. Sama ár hélt Stofnun Árna Magnússonar málþing honum til heiðurs. Ólafur kvæntist Aðalbjörgu Vilfríði Karlsdóttur og eignuðust þau þrjú börn.

Places

Reykjavík, Kaupmannahöfn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02464

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

07.03.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places