Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1928-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1928-2014)

Parallel form(s) of name

  • Hobba

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.09.1928-04.06.2014

History

Þorbjörg Þorbjarnardóttir fæddist að Geitaskarði í Langadal 10. september 1928. Foreldrar Þorbjargar voru hjónin Þorbjörn Björnsson, bóndi á Heiði í Gönguskörðum og síðar Geitaskarði og eiginkona hans Sigríður Árnadóttir. ,,Þorbjörg stundaði nám við húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði. Hún giftist Sigurði Snorrasyni, málarameistara, frá Stóru-Gröf ytri í Skagafirði. Þau eignuðust fimm börn saman, fyrir átti Þorbjörg einn son. Sigurður og Þorbjörg bjuggu í Stóru-Gröf ytri til 1992, en þá fluttu þau að Drekahlíð 6 á Sauðárkróki. Á meðan Þorbjörg átti heima í Stóru Gröf sinnti hún búskap á meðan hann var stundaður. Á sjöunda áratugnum rak Þorbjörg sumardvalarheimili fyrir börn og var með börn í heilsársdvöl. Þá vann hún í frystihúsi Fiskiðjunnar á Sauðárkróki, í sængurgerðinni Ylrúnu og sútunarverksmiðjunni Loðskinn um árabil."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) (12.01.1886-14.05.1970)

Identifier of related entity

S00238

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörn Björnsson (1886-1970)

is the parent of

Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1928-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00237

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

18.11.2015 frumskráning í AtoM. SFA
Lagfært 08.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places