Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir (1912-1996)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir (1912-1996)

Parallel form(s) of name

  • Þórhildur Jakobsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1912 - 19. ágúst 1996

History

Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttir fæddist á Skúf í Norðurárdal. Móðir hennar var Hallfríður Sigurðardóttir og faðir hennar Jakob Frimannsson. Þórhildur var aðeins sex mánaða gömul er faðir hennar lést úr berklum. Sigurlaug Sigurðardóttir og Ólafur Björnsson á Árbakka tóku Þórhildi þá til fósturs og ólu hana upp sem sitt eigið barn. Þórhildur giftist árið 1938 Guðmundi Torfasyni frá Kollsvík í Strandasýslu, þau eignuðust þrjú börn og voru alla sína búskapartíð búsett í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01682

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 22.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places