Páll Sigurðsson (1904-1992)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Hliðstæð nafnaform

  • Páll Sigurðsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1904 - 25. des. 1992

Saga

Foreldrar: María Guðmundsdóttir og Sigurður Kristjánsson. Fæddist í Háakoti í Stíflu þar sem foreldrar hans bjuggu fyrstu æviár hans, síðar fluttust þau að Lundi í Stíflu. Páll fór í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur 1927. Stundaði nám hjá Sigurði Greipssyni í Haukadal 1929­-1930 og var í glímuflokki sem sýndi á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930. Árið 1934 gerðist hann kennari við Hólaskóla og kenndi þar íþróttir allt til ársins 1963, að vetrinum 1936­-1937 undanskildum, er hann var við nám í Íþróttaskólanum á Laugarvatni. Bóndi á Hofi í Hjaltadal 1945-1963. Formaður Ungmennasambands Skagafjarðar 1939-­1942, kenndi sund víðsvegar um Skagafjörð um langt árabil, sat í hreppsnefnd Hólahrepps og var oddviti um skeið. Flutti ásamt konu sinni til Akureyrar árið 1963 þar sem þau unnu til ársins 1983, árið 1985 lá leið þeirra aftur heim í Skagafjörðinn og settust þau þá að á Sauðárkróki. Páll vann að mikilli heimildasöfnum fyrir Sögufélag Skagfirðinga og ritaði auk þess margt á eigin vegum. Páll kvæntist Önnu Aðalbjörgu Gunnlaugsdóttur frá Víðinesi í Hjaltadal, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Pálsson (1937- (26.04.1937-)

Identifier of related entity

S01912

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Pálsson (1937-

is the child of

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Pálsson (1947-) (25.06.1947-)

Identifier of related entity

S01382

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hjalti Pálsson (1947-)

is the child of

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigurðsson (1910-1996) (23. apríl 1910 - 30. maí 1996)

Identifier of related entity

S01910

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Sigurðsson (1910-1996)

is the sibling of

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir (1915-1993) (08.10.1915-01.07.1993)

Identifier of related entity

S00382

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir (1915-1993)

is the spouse of

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ungmennafélagið Hjalti (1933 - 1979)

Identifier of related entity

S03741

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Ungmennafélagið Hjalti

er stjórnað af

Páll Sigurðsson (1904-1992)

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01729

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

29.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 22.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, bls.IX https://www.mbl.is/greinasafn/grein/98787/

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects