Páll Sigurjónsson (1917-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Sigurjónsson (1917-2004)

Parallel form(s) of name

  • Páll Sigurjónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1917 - 10. maí 2004

History

Páll Sigurjónsson fæddist á Nautabúi í Hjaltadal 16. febrúar 1917. Foreldrar hans voru Sigurjón Benjamínsson (1878-1956), bóndi á Nautabúi, og kona hans Elínborg Pálsdóttir (1887-1966) húsfreyja á Nautabúi. Páll ólst upp á Nautabúi í Hjaltadal. Haustið 1935 fór Páll í Bændaskólann á Hólum og varð búfræðingur þaðan vorið 1937. Hann var kaupamaður á Hólum sumarið 1937, og var þar viðloðandi til vors 1941, síðast fjármaður frá ársbyrjun 1940. Á þessum árum fékkst Páll við ýmislegt annað, húsbyggingar o.fl. Á árunum 1940–47 var Páll í vegavinnu hjá Kristjáni Hansen vor og haust, en fékkst við bústörf sumar og vetur. Haustið 1945 fluttist hann með foreldrum sínum að Ingveldarstöðum í Hjaltadal og bjó þar til 1964, að hann fluttist til Sauðárkróks. Vann fyrst hjá Vegagerð ríkisins 1963–1971, en síðan hjá byggingavörudeild Kaupfélags Skagfirðinga, þar til hann komst á eftirlaun um 1984.
Páll var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Elínborg Pálsdóttir (1887-1966) (9. jan. 1887 - 25. júní 1966)

Identifier of related entity

S01559

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Pálsdóttir (1887-1966)

is the parent of

Páll Sigurjónsson (1917-2004)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02156

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.02.2017 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Morgunblaðið, 139. tölublað (22.05.2004), Blaðsíða 41. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3565072 sótt 14.02.2107, sup.

Maintenance notes