Pálmi Jónsson (1929-2017)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Jónsson (1929-2017)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Pálmi Jónsson á Akri

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1929 - 9. okt. 2017

History

Pálmi Jónsson, bóndi, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist 11. 11.1929 á Akri, Austur-Húnavatnssýslu. D. á Vífilsstöðum 9.10. 2017. Foreldrar: Jónína Ólafsdóttir, f. 1886, húsfreyja á Akri, og Jón Pálmason, f. 1888, bóndi á Akri, alþingismaður, landbúnaðarráðherra og forseti sameinaðs þings. Maki: Helga Sigfúsdóttir, f. 1936, húsfreyja á Akri. Þau áttu þrjú börn. Ólst upp á Akri, lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum að Hólum árið 1948. Tók við búi á Akri 1953 og var þar bóndi til 1997. Kosinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Norðurlandi vestra árið 1967 og sat á Alþingi til ársins 1995. Landbúnaðarráðherra 1980-1983, var lengi í fjárlaganefnd Alþingis og formaður samgöngu- og allsherjarnefndar. Pálmi var virkur í félagsstörfum. Formaður Jörundar, FUS í Austur-Húnavatnssýslu, 1963-1964. Sat í hreppsnefnd Torfalækjarhrepps 1962-1974. Í stjórn Rarik um áratuga skeið og sem formaður stjórnar 1978-1990. Sat í Hafnaráði 1984-1987. Í ríkisfjármálanefnd 1984-1987. Í stjórn Byggðastofnunar 1991-1993. Pálmi sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1991. Hann var yfirskoðunarmaður ríkisreikninga 1992-1995. Formaður bankaráðs Búnaðarbanka Íslands frá 1994-2000.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02604

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 11.02.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places