Ljósmyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ljósmyndir

Equivalent terms

Ljósmyndir

Tengd hugtök

Ljósmyndir

6567 Lýsing á skjalasafni results for Ljósmyndir

6567 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Haukur Brynjólfsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00318
  • Safn
  • 1920-2001

Ljósmyndir og umfjöllun um Þorstein Andrésson (1901-1990) og fjölskyldu.

Sighvatur Haukur Brynjólfsson (1939-)

GI 915

Aftari röð frá vinstri eru tilgátur Þorbjörg Guðmundsdóttir (1928-) (Hobba) - Hallfríður Guðmundsdóttir - Sigríður Þorvaldsdóttir - Kristín Stefánsdóttir Aðalheiður Árnadóttir - aðrar óþekktar í aftari röð. Fremri röð til vinstri óþekkt - Margrét Stefánsdóttir (1928-) - Dóra Magnúsdóttir - Helena Magnúsdóttir - óþekkt - Lína (Jóns þ. Björnssonar) tilgáta María Haraldardóttir Júlíussonar.

GI 1057

Húsið sem drengirnir standa við er Bifröst. Leikfimiflokkur pilta sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar. Frá vinstri Sigmundur Pálsson "Simmi Pöllu" (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-) - Stefán Sigurður Guðmundsson "Stebbi Dýllu"(1932-2011) - Sveinn Ingimar Skaftason (1931-2002) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) - Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-)

GI 1619

Efsta röð frá vinstri: Erna Flóventsdóttir - Jónas Þór Pálsson - María Haraldsdóttir - Marta S. Sigtryggsdóttir - Magnús Bjarnason - Þorvaldur Guðmundsson - Helgi Konráðsson - Jón Þorbjargarson Björnsson - Jón Tómasson - Sigtryggur Pálsson - Soffía Lárusdóttir - Sveinn Skaptason - Björgvin Björnsson. önnur röð frá vinstri: Björn L. Blöndal - Eiður Árnason - Erla Guðjónsdóttir - Geirlaugur Jónsson - Guðmundur Árnason - Guðmundur Friðvinsson - Hauður Haraldsdóttir - Haukur Ármannsson - Haukur Stefánsson - Inga S. Kristmundsdóttir. Þriðja röð frá vinstri: Kolbrún Svavarsdóttir - Lára Lárusdóttir - Lilja Jónsdóttir - Lúðvík A. Halldórsson - Sigmundur Pálsson - Sigríður Friðriksdóttir - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Stefanía Brynjólfsdóttir - Stefán Sigurður GUðmundsson - Stefán Þ. Thodórson. Fjórða röð: Steinn Sveinsson - Sverrir Sveinsson - Tómas Þ Sighvatsson - Unnur G Lárusdóttir - Valgarð A. Jónsson - Ingólfur Nikódemusson - Björn Björnsson - Guðjón Ingimundarson - Þórdís S. Friðriksdóttir - Bjarni Haraldsson - Bjarni P. Óskarsson - Bragi Þ. Jósafatsson - Einar Sigtryggsson. Fimmta röð: Erlendur Hansen - Gunnar G. Helgason - Hallgrímur Sigurðsson - Hjalti Guðmundsson - Jóhannes Hansen - Jóhannes Jósefsson - Jónatan Jónsson - Magnús H. Sigurðsson - Óskar Þ. Einarsson - Pétur Pálmason - Sigurberg Sigurbergsson - Stefán Þ. Sigurðsson og Sverrir Briem.

GI 1739

Keppendur f.v. (Brynleifur) Kári Steinsson og Marinó Sigurðsson. Valgarð Blöndal vinstar megin með gleraugu. Keppt um Grettisbikar árið 1941.

Fey 1585

10 nýjar sláttuvélar voru afhentar eigendum sínum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1997. Vélarnar sem voru settar saman og tollafgreiddar á Sauðárkróki voru keyptar af Búvélum hf. en forgöngu um kaupin hafði Sigmar Jóhannsson, Sólheimum.
F.v. Egill Örlygsson Daufá, Óskar Broddason Framnesi, Vagn Stefánsson Minni-Ökrum, Sigurður Baldursson Páfastöðum, Sveinn Allan Morthens Garðhúsum, Theódór Júlíusson frá Búvélum, Pálmar Jóhannesson Egg, Pálmi Ragnarsson Garðakoti, Halldór Steingrímsson Brimnesi, Ragnar Gunnlaugsson Hátúni og Sigmar Jóhannsson Sólheimum.

Feykir (1981-)

Fey 1658

Frá heimsókn Vigdísar Finnbogadóttur forseta í Skagafjörð 23.-25. ágúst 1991.
Á myndinni er Þorsteinn Ásgrímsson formaður héraðsnefndar við hlið Vigdísar á Alexandersflugvelli. Á eftir þorsteini gengur kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1701

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands flytur ávarp á Faxatorgi á afmælishátíð Sauðárkróks í júlí 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1835

Hestamót Hestamannafélagsins Svaða á Hofgerðisvelli 1992. A-flokkur gæðinga. F.h. Trix frá Gröf og Þórir Níels Jónsson (1966-2011) frá Óslandi, Kóróna frá Sigríðarstöðum og Egill Þórarinsson (1960-), Flosi frá Brekkukoti og Sigurbjörn Þorleifsson (1944-2011) Langhúsum, Gríma frá Sigríðarstöðum og Þórarinn Arnarson (1973-), og Ljúfur frá Gerðum og Gísli S. Hallldórsson. Jón Guðmundsson (1931-) frá Ósland (t.h). og Símon Ingi Gestsson (1944-2018) frá Barði afhenda Þóri og Trix verðlaun en þeir sigruðu.

Fey 1984

Tilraunavinnsla ígulkerjahrogna hjá hlutafélagonu ÍSEX á Sauðárkróki í janúar 1993.
Annar frá hægri er Svanur Fannberg Jóhannsson (1937-2001). Aðrir óþekktir.

Fey 2042

Afmælishátíð á Sauðárkróki sumarið 1997, en þá voru 140 ár frá því bærinn varð verslunarstaður og 90 ár frá því hann varð sérstakt sveitarfélag og 50 ár frá því hann varð kaupstaður. Langfjölsóttasta samkoma afmælisársins var Geirmundarkvöld í íþróttahúsinu, þar sem yfir 1000 manns mættu, þar á meðal forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir. Sveiflukóngurinn og hans fólk fór á kostum. Söngkonan er Ásdís Guðmundsdóttir (1963-) og Geirmundur Valtýsson (1944-). lengst t.h. aðrir óþekktir.

Fey 1087

Kvenfélag Sauðárkróks hélt upp á 100 ára afmæli í íþróttahúsinu í ágúst árið 1995. Þjóðdansahópur kvenfélagsins sýndi dans en danshópinn skipa María Gréta Ólafsdóttir (1956-), Jóna Björg Heiðdal (1948-), Branddís Eyrún Benediksdóttir (1946-), Margrét Jenný Gunnarsdóttir (1947-), Guðbjörg Sveinsdóttir Bjarman (1936-), Helga Sigurbjörnsdóttir ( 1943-), Lára Angantýsdóttir (1938-), Engilráð Margrét Sigurðardóttir (1941-), Lovísa Símonardóttir (1948-), Sólborg Björnsdóttir (1932-), Rannveig Jóhannsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1088

Kvenfélagið Sauðárkróks hélt upp á 100 ára afmæli árið 1995 í íþróttahúsinu. Þjóðdansahópur kvenfélagsins sýndi þjóðdansa en danshópinn skipa María Gréta Ólafsdóttir (1956-), Jóna Björg Heiðdal (1948-), Brandís Eyrún Benediksdóttir (1946-), Margrét Jenny Gunnarsdóttir (1947-), Guðbjörg Sveinsdóttir Bjarman (1936-), Helga Sigurbjörnsdóttir ( 1943-), Lára Angantýsdóttir (1938-), Engilráð Margrét Sigurðardóttir (1941-), Lovísa Símonardóttir (1948-), Sólborg Björnsdóttir (1932-) Rannveig Jóhannsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1097

  1. vinnuvaka Kvenfélagasambands Skagafjarðar á Löngumýri í mars 1996. Frá vinstri: Jónína Pálmarsdóttir, Auður Ketilsdóttir, Lambanesi, Margrét Stefánsdóttir, Brennigerði, María Guðfinnsdóttir, Ökrum, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Miðgrund og Sigríður Eiríksdóttir, Dýrfinnustöðum.

Feykir (1981-)

Fey 1123

Nýársfagnaður eldir borgara í Bifröst (í janúar 1997). Frá vinstri Guðjón Ingimundarson (næst,1915-2004) - Guðvarður Valberg Hannesson (við vegginn, 1922-1993) - Áshildur Öfjörð Magnúsdóttir (1930-) Steingrímur Friðriksson - Ragnheiður María Ragnarsdóttir (1921-2009) - Kristján Sölvason (1911-1994) - Sigurlaug Antonsdóttir - Kristín Margrét Sölvadóttir (1905-2003), Marteinn Steinsson og Guðmundur Sveinbjörnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1286

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki (1996). Reipitog.

Feykir (1981-)

Fey 1290

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki. Málmey.

Feykir (1981-)

Fey 1355

Tíundu bekkingar Árskóla fæddir 1975 á tröppum skólans á leið í útskriftarfeð til Danmerkur. Björn Sigurbjörnsson skólastjóri lengs t.v.

Feykir (1981-)

Fey 1418

Félagar í lomberklúbbnum Ponta á Hvammstanga í desember 1996.
F.v. Þorbjörn Ágústsson, Karl Sigurgeirsson og Eggert Levy.

Feykir (1981-)

Fey 126

Sjómannadagur, sennilega á Skagaströnd.

Feykir (1981-)

Fey 441

Drengjaflokkur Tindastóls í fótbolta, árgangar 1971 og 1972. Þjálfari er Pálmi Sighvats standandi lengst t.h.
Efri röð f.v.: Halldór Þórvaldsson, Örn Sölvi Halldórsson, Ari Jón Kjartansson, Héðinn Sigurðsson, Smári Eiríksson, Pálmi Sighvats, Orri Hreinsson, Jóhann (vantar föðurnafn), Stefán Vagn Stefánsson, Ragnar Pálsson, Stefán Jóhann Hreinsson.

Örn Sölvi Halldórsson er standandi annar f.v. og krjúpandi fyrir miðju gæti verið Stefán Vagn Stefánsson, Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 567

Tilg. Þing Sambands Skagfirskra kvenna í Bifröst. Margrét Jónsdóttir Löngumýri í ræðustól. Við borðið f.v. (Elínborg Hilmarsdóttir), Lovísa Símonardóttir, Jónína Jónsdóttir , Pálína Skarphéðinsdóttir, Ingibjörg Hafstað og Helena Magnúsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2194

Þrír Skiptinemar frá Bandaríkjunum á vegum AFS skiptinemasamtakanna, sem dvalið höfðu í Skagafirði ásamt AFS deildinni á Sauðárkróki í ágúst 1987.
F.v. Þorkell Þorsteinsson kennari, þá skiptinemarnir þrír, Rannveig Jónasdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir með Valdísi Dröfn.

Feykir (1981-)

Fey 2261

Samkoma eldri borgara í Bifröst. Við borðið t.v. eru Valberg Hannesson og Áshildur Öfjörð. Næsta borð f.v. óþekkt kona við vegginn, Steingrímur Friðriksson, Kristján Sölvason, María Ragnarsdóttir Aadnegard, Sigurlaug Antonsdóttir og Kristín Sölvadóttir. Fjærst við vegginn er svo Herdís Sigurjónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2314

Óþekktur fundur á Kaffi Krók. F.v Páll Kolbeinsson, Bjarni Brynjólfsson, Lovísa Símonardóttir, Tryggvi Jónsson (fjær), Hermann Agnarsson, Guðni Kristjánsson, Jón Friðriksson og Magnús Sigurjónsson.

Feykir (1981-)

Fey 2346

Tilg. Kötturinn sleginn úr tunnunni á öskudagsskemmtun Árskóla. Björn Sigurbjörnsson skólastjóri í miðjum hópnum (með gleraugu).

Feykir (1981-)

Fey 2381

Tilg. Nemendur í Fjölbrautaskólanum á Króknum. Í efstu röð lengst t.h. Ásdís Guðmundsdóttir. Miðröð: Júlíus Guðni Antonsson, þrír óþekktir, Jón Tryggvi og Geirlaugur Magnússon kennari. Neðsta röð: Óþekkt, Sigurveig, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir, tvær óþekktar, Jóna Hjaltadóttir og Helga Björg Helgadóttir. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2438

Frá þreskingu á korni í Hólminum haustið 1996 þar sem nokkrir bændur í Skagafirði stunduðu sameiginlega kornrækt. Gísli Björn Gíslason Vöglum er í þreskivélinni, Símon Traustason Ketu á pallinum og Sigurður Sigfússon Vík með pokann t.h.

Feykir (1981-)

Fey 723

Atvinnumálaráðstefna í Safnahúsinu á Sauðárkróki 2. maí 1993. F.v. Pétur Valdimarsson, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri, Þórólfur Þórlindsson prófessor, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson fulltrúi, (Kristján Björn Garðarsson iðnráðgjafi), Jón Karlsson form. vmf. Fram, Guðbrandur Sigurðsson forstöðumaður Þróunarseturs Í.S. og Magnús Sigurjónsson framkv.st. Héraðsnefndar Skag.

Feykir (1981-)

Fey 731

Fundur í matsal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki ca 1992-1994. F.v. Hilmar Pétur Valgarðsson Fremstagili, Stefán Guðmundsson Sauðárkróki, Páll Pétursson Höllustöðum, Ragnar Arnalds Varmahlíð, séra Hjálmar Jónsson Skr. og Vilhjálmur Egilsson. Allt þingmenn nema Hilmar Pétur, hann var formaður nemendafélags Fjölbrautaskólans. Útskrifaðist frá skólanum 1993.

Feykir (1981-)

Fey 941

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki 1996.

Feykir (1981-)

Fey 2750

Ragnar Arnalds veitir viðtöku tveimur málverkum eftir Margréti Björnsdóttur (Sossu) í fimmtugs afmæli sínu, sem haldið var í Vertshúsinu á Hvammstanga í september 1988.

Feykir (1981-)

Fey 2754

Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðvesturkjördæmi. Óvíst um ár.
F.v. Eyjólfur R. Eyjólfsson (í ræðustóli), Sigurður Sigfússon, óþekkt og Ragnar Arnalds.

Feykir (1981-)

Fey 2756

Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins. Óvíst um stað og stund. Ragnar Arnalds í ræðustóli.
Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2757

Fundur í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki með frambjóðendum fyrir alþingiskostningarnar 1987. Nemendafélag skólans stóð fyrir fundinum.
Á myndinni eru f.v. Ragnar Arnalds fyrir Alþýðubandalagið, Árni Steinar Jóhannsson fyrir Þjóðarflokkinn og Páll Pétursson fyrir Framsóknarflokkinn.

Feykir (1981-)

Fey 2760

Fundur með frambjóðendum fyrir alþingiskostningarnar 1987 í Fjólbrautaskólanum á Sauðárkróki. Nemendafélag skólans stóð fyrir fundinum. Birgir Dýrfjörð frá Alþýðuflokki er í ræðustóli og Árni Steinar Jóhannsson Þjóðarflokki lengst t.v. Þriðji óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2770

Frá fyrsta þingi Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem haldið var á Siglufirði haustið 1993.
F.v. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Björn Sigurbjörnsson formaður SSNV, Ragnar Arnalds alþingismaður (í ræðustóli), Þorsteinn Ásgrímsson form. Héraðsnefndar Skag. og óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 2772

Bæjarstjórnarfundur í bæjarstjórn Sauðárkróks.
F.v. Anna Kristín Gunnarsdóttir, Bjarni Brynjólfsson, Stefán Logi Haraldsson, Steinunn Hjartardóttir, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri (í ræðustóli), Elsa Jónsdóttir ritari, Björn Sigurbjörnsson og Björn Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 2821

Frá samkomu í Miðgarði vorið 1999 til heiðurs Ragnari Arnalds og konu hans Hallveigu Thorlacius, en hann var þá að láta af þingmennsku.
Við háborðið eru f.v Óþekktur, Helga Kristjánsdóttir frá Silfrastöðum, Jón Óttar Gunnarsson, Hallveig Thorlacius, Ragnar Arnalds, Margrét Frímannsdóttir form. Alþýðubandalagsins, Elín Þormóðsdóttir.
(kona Þórðar) og þórður Skúlason frá Hvammstanga veislustjóri.

Feykir (1981-)

Fey 2824

Friðrik Sófusson ráðherra (lengst t.h.) á fundi á Kaffi KrókI.
Þekkja má f.v. Herdísi Sæmundardóttur, Stefán Guðmundsson, Ingimar jóhannsson, Jón Hjartarson, Ásgrím Sigurbjörnsson, Reynir Barðdal (fjær), Magnús Sigurjónsson, Guðmann Tóbíasson og Ingvar Gýjar Jónsson.

Feykir (1981-)

Fey 2830

Hótel Varmahlíð. Björn Sigurbjörnsson skólastjóri annar f.h. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2958

Sjómannadagurinn á Króknum árið 1997.

Feykir (1981-)

Hcab 2279

Norðurlandsmót í skák- haldið á Sauðárkróki 1957 til minningar um Svein Þorvaldsson skákmeistara. Efri röð frá vinstri: Árni Rögnvaldsson- Bragi Pálsson- Haukur Pálsson- Reynir Guðmundsson og Ingólfur Agnarsson. Neðri röð frá vinstri: Baldur Þórarinsson- Hjálmar Pálsson- Kristján Sölvason og Hörður Pálsson.

Stefán Pedersen (1936-2023)

KCM2188

T.v. Kirkjutorg 1 (Prestshúsið). Fjær fyrir miðju Græna húsið við Sævarstíg, svo sér í Rússland t.h. Drengurinn t.v. Sigurgeir Sigurðsson og t.h. líklega Ásgeir Sigurgeirsson. Fólkið fjær óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2352

Sauðárkókur að vetri. Miðbærinn, Kirkjutorgið. Skógargatan í forgrunni (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2263

Hópmynd af spariklæddum börnum. Fremri röð f.v. Sverrir Valgarðsson, (María Valgarðsdóttir), Ragnheiður Guttormsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir (aftar) og Hanna Björg Halldórsdóttir. Aftari röð f.v. Halla Rögnvaldsdóttir, Herdís Stefánsdóttir og Anna Birna Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2274

Tveir menn við stöndina. Annar með byssu. Tilg. T.v. Kristján C. Magnússon og t.h. Helgi Hálfdánarson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2032

Leikritið Piltur og stúlka eftir Emil Toroddsen sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks vorið 1953 í leikstjórn Eyþórs Stefánssonar. Þetta var fyrsta leiksýning í Bifröst eftir stækkun. Sjá mynd 2029. Valgarð Blöndal og ?

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2066

Hestamenn, myndin tekin á Flæðunum. F.v. Sveinn Sigfússon, Hermundur Ármannsson, Sigfús Guðmundsson (á bak við), Guðmundur Sigurðsson, Steingrímur Arason, Sveinn Guðmundsson, óþekktur, Björgvin Jónsson, (sést ekki vel), (Valgarð Jónsson), Magnús Jónasson (Daddi) Guttormur Óskarsson, (Páll Sigfússon) og Guðmundur Ó Guðmundsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2016

Jólaskreytingar á Sauðárkróki árið 1958. T.v. vörubifreið (K-34) Sigurðar Björnssonar og kirkjan.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2029

Leikritið Piltur og stúlka eftir Emil Toroddsen sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks vorið 1953 í leikstjórn Eyþórs Stefánssonar. Þetta var fyrsta leiksýning í Bifröst eftir stækkun félagsheimilisins.
Mynd. (Guðrún Pálsdóttir) og Valgarð Blöndal.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM505

Guðrún Gísladóttir (1918-1988) líklega með Jakobínu dóttur sína. Í baksýn eru húsið Blómsturvellir á Sauðárkróki og sér niður á Skagfirðingabraut. Sauðáin rennur bak á við Guðrúnu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM481

Ónafngreint fólk með barn. Á bak við fólkið eru skúrar (Læknisskúrarnir) sem voru norðan við Suðurgötu 1 (Læknishúsið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM608

Anna Soffía Jónsdóttir (Anna í Ketu) með Ólöfu Jósefsdóttur (Lollu). Suðurgata 1 (Læknishúsið) bak við t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM689

Sauðárkrókshöfn. Togarinn er hugsanlega togarinn Norðlendingur ÓF 4. Togarinn kom til norðurlands 1955 og var gerður út af þremur byggðarlögum norðanlands þ.e. Ólafsfirði, Húsavík og Sauðárkróki. Tankurinn fjær t.v. er svartolíutankur fyrir togarann.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 2296 to 2380 of 6567