Ljósmyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ljósmyndir

Equivalent terms

Ljósmyndir

Tengd hugtök

Ljósmyndir

6567 Lýsing á skjalasafni results for Ljósmyndir

6567 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mynd 15

Konurnar á myndinni eru óþekktar.
Aftan á myndina er skrifað:
"1932 í Florída með vinastúlku minni."

Mynd 16

Átta manna hópur fólks fyrir utan hús á slóðum Vesturfara.
Fólkið á myndinni er óþekkt.

Mynd 30

Átta manna hópur, sitjandi fyrir framan hús. Fólkið er óþekkt.
Aftan á myndina er skráður texti en hann er ólæsilegur þar sem límmiði hefur verið límdur ofan í textann.

Mynd 33

Á myndinni er Stefanía Magnússon, sem bjó í Gimli í Manitoba, ásamt óþekktri konu og þremur óþekktum karlmönnum.
Aftan á myndina er skrifað:
"Ég sendi mynd af mér 85 ára ég er kerlingin í svarta kjólnu við eigum öll afmæli í feb. Mrs. Stefanía Magnússon, Box 10, Gmili P.O. Manitoba Canada."

Mynd 34

Óþekkt kona. Í bakgrunni sjást veggskreytingar á heimilinu.
Aftan á myndina er skrifað:
"Á heimili vinkonu minnar hún tók myndina. 1952."

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Mynd 119

Óþekktur karlmaður með tvö börn.
Aftan á myndina er skrifað: "Til Lilju."

Mynd 123

Óþekkt hjón með þrjú börn.
Myndin er tekin um 1904 af Benedikt Ólafssyni sem var ljósmyndari í Winnipeg.

Mynd 125

Þrjár óþekktar stúlkur, líklega dætur Hólmfríðar Jóhannsdóttur, Litladalskoti.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigmundur Vindheimum."

Mynd 130

Sigríður (Johnson) Kirstinsson, kölluð Sadie. Kona Árna á mynd nr 1. Ef til vill brúðarmynd og ef svo er væri hún tekin árið 1012. Tekin í Winnipeg í Kanada.

Mynd 131

Guðrún Ólöf (Kristinsson) Thompson, kölluð Olive, með bróður sínum, Jóhn Alan Kristinsson. Börn Árna á mynd nr 1. Myndin er tekin í Saskatoon, Saskatchewan í Kanada í september 1993.

Mynd 132

Guðrún Ólöf (Olive) með börn sín, talið frá vinstri: Bob Thompson, Carol (Thompson) Hellman, Olive (Kristinsson) Thompson, Patti (Thompson) Miller, gefandinn og Steve Thompson. Myndin er tekin í Saskaton í september 1993.

Mynd 41

Stúlkurnar á myndinni eru Allison Ral 7 ára og Amber Jill 4 ára.
Aftan á myndinni, neðan við nöfn og aldur stúlknanna stendur:
"Gíslason Arborg Mane Canada. Dec 1980."

Mynd 56

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er rituð eftirfarandi jólakveðja:
"August 1919 Svevig. Glædelig julog mange velige hilser fra deres danske venner E og S Paulli."

Mynd 60

Fimm óþekkt börn.
Aftan á myndina er ritað:
"Sigríður Magnúsdóttir með lukku ósk frá S. Þórarinsdóttur."

Mynd 89

Tvær óþekktar konur vinna við hannyrðir utan dyra. Myndin er tekin í Vesturheimi.

Mynd 98

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Carmine og Eurico og ég. Autonette konan hans tók myndina sama sunnudag."

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 14

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.
Búið að flagga og ræðupúlt með íslenskum fána vinstra megin.
Líklega tekið 17. júní.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 17

Sauðárkrókur séð ofan af Nöfum. Sundlaugin lengst til hægri.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 57

Sævarlandsstapi í forgrunni, Drangey og Kerling í baksýn.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 58

Hús Búnaðarbankans við Faxatorg í forgrunni, kjörbúð KS (ný ráðhúsið á bak við. Vinstra megin suðurgatan og hægra megin Skagfirðingabraut. Sér í barnaskólann efst til vinstri á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 97

Hátíðarhöld á Nöfunum. "Refakirkjan" lengst til hægri.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 105

Hátíðarhöld, líklega hestamannamót á Nöfunum.
Sbr. aðrar myndir í safninu.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 211

Tveir óþekktir eldri borgarar. Sömu og á mynd nr 209 og 210.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 242

Mannfjöldi á fundi. Tilefni sama og á fyrri myndum. Við súluna ber Sigurbjörn Þorleifsson í Langhúsum.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 248

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 255

Þorbjörn Árnason i ræðupúlti fyrir framan húsnæði Pósts og síma við Kirkjutorg á Sauðárkróki. Tilefni líklega það saman og á myndunum á undan.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 268

Afhending skjals. Tilefni óþekkt. Fólkið á myndinni er ónafngreint.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 279

krúðganga á Skagfirðingabraut á Sauðárkróki. Fremst er gengið með fána Skátafélagsins Eilífsbúa.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 281

Hátíðarhöld á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Lengst til hægri sjást Sýsluhesthúsin.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 283

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 284

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 287

Ónafngreint fólk í kaffisamsæti. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 290

Ónafngreint fólk við skrifborð á óþekktum stað. Sama og nr 288 og 289.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 291

Ónafngreint fólk við skrifborð á óþekktum stað. Sama og nr 288-290.

Kári Jónsson (1933-1991)

Niðurstöður 2976 to 3060 of 6567