Photographs

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Photographs

Equivalent terms

Photographs

Associated terms

Photographs

1357 Archival descriptions results for Photographs

1357 results directly related Exclude narrower terms

KCM2128

Frá afhjúpun minnisvarða Stephans G. Stephanssen á Arnarstapa árið 1953.
Þriðja f.v. er líklega Rósa Benediktsson dóttir skáldsins, en hún afhjúpaðai minnisvarðann, aðrir á myndinni ónafngreindir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2118

Frá vinstri: Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, Hildur Biering og Páll Biering að borða rabbarbara í garðinum við Suðurgötu 10. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2060

Sjá mynd 2055. Pálína SK 2 á Sauðárkróki. Tilg. Valdimar Friðbjörnsson skipstjóri í brúnni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2166

Fjórir ónafngreindir karlmenn. Ofar t.v. Friðvin G. Þorsteinsson og t.h Björn Jóhannesson (Bjössi Ólínu). Hinir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2443

Björg Jóhanna Ragnarsdóttir, með dóttur sína, Guðrúnu Einarsdóttur á tröppunum á Suðurgötu 10.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2201

F.v. Dýrleif Árnadóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Hildur Margrét Pétursdóttir og Sigrún M. Jónsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2291

Börn Rögnvaldar Ólafsssonar og Dóru Ingibjargar Magnúsdóttur. F.v. Ólína, Halla, Sigurbjörg, Magnús og Hólmfríður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2425

T.v. Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) heldur í Glóa. Maðurinn hægra megin er Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) og heldur í Sokka (ca. 1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1461

Helga Pálsdóttir heldur á Páli Biering. Stúlkan t.v. óþekkt og t.h. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1451

Tilg. F.v. séra Helgi Konráðsson, Margrét Pétursdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir og Ólína Björnsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1470

Sams konar mynd og nr 1459 og 1467. Sigríður, Páll og Fríður á toppi Molduxa (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1425

Fullorðna fólkið f.v. Pála Sveinsdóttir, (tilg.) Lára eða Anna Lovísa Magnúsd. Sigrún M. Jónsdóttir, (Hildur) Margrét Pétursdóttir, Kristján C. Magnússon og (tilg.) Magnús Guðmundsson. Börnin óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1450

F.v. Ludvig C. Magnússon, Margrét Pétursdóttir, Sigrún M. Jónsdóttir og Kristján C. Magnússon (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1670

Tilg. Páll Biering, Hólmfríður Rögnvaldsdóttir og ónafngreint barn með kind á túni sunnan við Bárustíg. (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1937

Magnús Bjarnason (t.v.) og Jón Þ. Björnsson (t.h.) ásamt hópi barana sunnan við gamla barnaskólann (Aðalgata 2). (ca. um eða fyrir 1950)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2345

Erika Alfreðsdóttir (fædd Erika Thienelt, kona Ýtu-Kela) og sonur hennar, Örn Þorkelsson (f. 1953).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hvis 1691

Myndin er tekin 1952 við þvottahúsið Hólum í Hjaltadal -.frá vinstri: Magnús Benedikt Steinþórsson. Anna Steingrímsdóttir. Trausti Pálsson. Þorleifur Hjaltason. Gunnar Svanur Hafdal

Hvis 1201

Við Mælifellsá. Frá vinstri: Tómas Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki. Elínborg Jónsdóttir húsfr. á Suðárkróki. Jóhanna Blöndal, húsfr. á Sauðárkróki. Sigríður Sigtryggsdóttir húsfr. á Sauðárkróki. Pétur Hannesson, ljósmyndari á Sauðárkróki.

Hvis 758

Árni Sveinsson kennari frá Kálfsstöðum með barnaskólakrakka í Brekkukoti í Hjaltadal 1943-1944. Aftari röð frá vinstri: Fríða Ólafsdóttir, Ragnar Sveinsson, Kristín Þórhallsdóttir, Ragna Sigurðardóttir og Konkordía Rósmundsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Þórhallsson, Sigurlaug Pálsdóttir, Margrét Haraldsdóttir, Trausti Pálsson, Rögnvaldur Haraldsson, Sævar Guðmundsson og loks Anna Pálsdóttir yngst á myndinni.

Hcab 1945

Fremst eru Margrét Margeirsdóttir (t.v.) og Hróðmar Margeirsson (t.h.). Aftar eru Helga Óskarsdóttir (t.v.) og Friðrik Margeirsson (t.h.). Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 25.07.2001.

Hcab 1962

Aftari röð frá vinstri: Ragnheiður Þorvaldsdóttir- Þórdís Friðriksdóttir- Guðvarður Skagfjörð Sigurðsson og Sigurlaug Jónsdóttir. Fremri röð frá vinstri: María Pétursdóttir- Björn Guðnason- Þorbjörg Guðmundsdóttir- Björn Aðils Kristjánsson og Lovísa Hannesdóttir. Gefandi: Úr dánarbúi Ögmundar Svavarssonar og Maríu Pétursdóttur- Sauðárkróki. 03.10.2001.

Hcab 1994

Hallfríður Guðmundsdóttir lyfjatæknir í Reykjavík (t.v.) og Björg Ragnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík (t.h.). Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Hcab 1599

Fimleikaflokkur á Sauðárkróki. Talið frá vinstri: Jón Þ. Björnsson- Sigurður Björnsson- Þorbjörn Björnsson- Árni Magnússon- Friðbjörn Traustason- Jón Þórðarson- Stefán Vagnsson- Friðrik Hansen- Margeir Jónsson- Páll Jónsson- Magnús Halldórsson og lengst t.h. með hattinn er Jón Ósmann.

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Hcab 2036

Talið frá vinstri: Dýrleif Árnadóttir- Sigurbjörg Guðmundsdóttir- Margrét Pétursdóttir og Sigrún M. Jónsdóttir. Allar frá Sauðárkróki. Gefandi: Kristján C. Magnússon- Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 2076

Pála Sveinsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (t.h.) og Sigrún Guðmundsdóttir (t.v.)- ( Kristjánssonar og Láru I. Magnúsdóttur) frá Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1531

Aftasta röð frá vinstri: Guðmundur Ólafsson- Sigurbjörg Guðmundsdóttir- Fanney Þorsteinsdóttir- Jóhannes Guðmundsson og Jón Arason Jónsson. Miðröð frá vinstri: Guðrún Björnsdóttir- Ingibjörg Jóhannsdóttir- Sigurlaug Jónasdóttir og Sigþrúður Konráðsdóttir. Fremsta röð frá vinstri: Páll Ólafsson- Sigurður Ólafsson- Rósa Pétursdóttir og Ingibjörg Jóhannesdóttir. Myndin er tekin á Hlaðinu á Miklabæ 1927-1928.

Hcab 1505

Efst til vinstri: Hildur Svavarsdóttir frá Sauðárkróki f. 14.04.1946 og Ólöf Svavarsdóttir frá Sauðárkróki f. 05.04.1949. Fremst til vinstri: Svavar Helgason verslunarmaður á Sauðárkróki f. 30.08.1920 og Gunnhildur Magnúsdóttir húsfreyja f. 27.04.1926. Fjölskyldumynd.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1727

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Kári Steinsson- Vigdís Finnbogadóttir og Björgvin Jónsson. Mynd tekin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 25.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1734

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Jóhannes Geir Jónsson (t.v.) og Magnús Sigurjónsson (t.h.). Mynd tekin í Safnahúsinu á Sauðárkróki 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1757

Heimsókn Forseta Íslands Vigdísar Finnbogadóttur til Skagafjarðar 23.-25. ágúst 1991. Talið frá vinstri: Elín Sigurðardóttir- Vigdís Finnbogadóttir og Þorsteinn Ásgrímsson. Mynd tekin í Safnahúsinu á Sauðárkróki 23.08.1991. Gefandi: Héraðsnefnd Skagfirðinga.

Halldór Halldórsson- Reykjavík

Hcab 1911

Síðasta útskrift hjá Friðriki Margeirssyni skólastjóra á Sauðárkróki. Alda Snæbjört Kristinsdóttir (t.h.) barnabarn Friðriks og Friðrik Margeirsson skólastjóri (t.v.). Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1916

Kvenfélag Sauðárkróks 1971- þjóðdansaflokkur. Standandi frá vinstri: Fjóla Sveinsdóttir- Guðbjörg Bjarman- Kristín Ágústa Viggósdóttir- Sigríður Guðvarðardóttir- Ása Helgadóttir- Helga Sigurbjörnsdóttir- Guðlaug Andrésdóttir- Rakel Ágústsdóttir- Halldóra Hafdís Hallgrímsdóttir- Edda Baldursdóttir (stjórnaði dansflokknum)- Sólborg Björnsdóttir- Margrét Guðvinsdóttir og Svanfríður Þóroddsdóttir. Sitjandi frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir- Ólöf Bjarnadóttir- Alda Ellertsdóttir- Sigríður Árnadóttir og Guðrún Hjaltalín. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 1917

Kvenfélag Sauðárkróks 1971- þjóðdansaflokkur. Standandi frá vinstri: Fjóla Sveinsdóttir- Guðbjörg Bjarman- Kristín Ágústa Viggósdóttir- Sigríður Guðvarðardóttir- Ása Helgadóttir- Helga Sigurbjörnsdóttir- Guðlaug Andrésdóttir- Rakel Ágústsdóttir- Halldóra Hafdís Hallgrímsdóttir- Edda Baldursdóttir (stjórnaði dansflokknum)- Sólborg Björnsdóttir- Margrét Guðvinsdóttir og Svanfríður Þóroddsdóttir. Sitjandi frá vinstri: Margrét Ólafsdóttir- Ólöf Bjarnadóttir- Alda Ellertsdóttir- Sigríður Árnadóttir og Guðrún Hjaltalín. Gefandi: Alda Ellertsdóttir- Sauðárkróki. 14.01.2001.

Hcab 2093

Talið frá vinstri: Guðný Þórðardóttir- óþekkt- Guðmundur Einarsson- Svavar Einarsson og Gísli Jakobsson. Þau eru öll á hestum- myndin er tekin í Kirkjuklaufinni á Sauðárkróki. Gefandi: Sigurlaug Guðmundsdóttir og Björgvin Jónsson- í mars 2002.

Hcab 2113

Talið frá vinstri: Sölvi Sölvason- Kristján Sölvason og Kristín Sölvadóttir- systkyni frá Sauðárkróki. Gefandi: Úr dánarbúi Sölva Sölvasonar- Sauðárkróki. 03.07.2002.

Hcab 2117

Efri röð frá vinstri: Maríus Sölvason (1917-1994) verkamaður á Sauðárkróki - Kristján Sölvason (1911-1994) vélstjóri Sauðárkróki og Herdís Sveinsdóttir (1938-) kennari Reykjavík. Fremst: Kristín Sölvadóttir (1905-2003) verslunarkona Sauðárkróki og Sveinn Sölvason (1908-1994) verkamaður Sauðárkróki. Gefandi: Úr dánarbúi Sölva Sölvasonar- Sauðárkróki. 03.07.2002.

Hvis 1490

Frá vinstri: Gísli J. Jakobsson. Óþekktur. Björn Ásgrímsson. Sigurlaug Þorkelsdóttir. Friðrik Friðriksson. Sólbrún Friðriksdóttir. Stefanía Guðmundsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Kristbjörg Guðmundsdóttir. Sigríður Gísladóttir. Einar Ásgrímsson, m/hatt. Guðný Þórðardóttir. Sigurlaug Guðmundsdóttir (yngst).

Hcab 2206

Talið frá vinstri: Lárus Runólfsson Sauðárkróki- Jón Ingi Guðmundsson sundkennari og þjálfari (Hauks smyr hann feiti)- Haukur Einarsson sundkappi frá Miðdal og Sveinn Nikodemusson Sauðárkróki bjástrar við prímus til að hita upp feitina vegna undirbúnings. Gefandi: Sveinn Nikodemusson- Sauðárkróki.

Hcab 2262

Farið fyrir Skaga um 1960. Frá vinstri: Sigrún M. Jónsdóttir- Kristján Sölvason- Páll Biering- Helga Pálsdóttir Biering og Hildur Biering. Gefandi: Úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur- Sauðárkróki. 09.07.2003.

Hcab 2424

Á kosningaskrifstofu sjálfstæðismanna á Sauðárkróki 1956 í Templarahúsinu. Talið frá vinstri: Bragi Jósafatsson (með blóð á hnjánum)- Sigmundur Þorkelsson- Stefán Magnússon og Friðrik Margeirsson. Óvíst er hverjir piltarnir þrír eru sem sitja Friðriki á vinstri hönd. Gefandi: Hannes Pétursson- skáld frá Sauðárkróki. 18.01.2007.

Hcab 1096

Karlakór Sauðárkróks. Aftari röð frá vinstri: Bragi Haraldsson smiður- Sauðárkróki. Kristján Jónsson verkamaður- Sauðárkróki. Kristján Sölvason vélagæslumaður- Sauðárkróki. Sveinn Sölvason verkamaður- Sauðárkróki. Guðbrandur Frímannsson- Sauðárkróki. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. Sigurður Ármannsson- Akureyri. Jón Dagsson múrari- Sauðárkróki og Reykjavík. Valgarð Björnsson verkamaður- Sauðárkróki. Stefán Helgason gröfumaður- Sauðárkróki og Reykjavík. Þorbergur Jósefsson smiður- Sauðárkróki og Reykjavík. Kári Steinsson íþróttakennari - Sauðárkróki. Neðri röð frá vinstri: Jón Karlsson formaður Verkalýðsfélagsins Fram- Sauðárkr. Ole Aadnegaard kennari og flutningabústjóri- Blönduósi. Haukur Gíslason smiður- Sauðárkróki og Reykjavík. Ögmundur Svavarsson verkamaður- Sauðárkróki. Guðmann Tóbíasson- deildarstjóri KS- Varmahlíð. Stefán Guðmundsson útibússtjóri Á.T.V.R- Sauðárkróki. Haukur Haraldsson verkamaður- Sauðárkróki.

Hcab 1138

Nemendur á handavinnunámskeiði Geirs Þormars um 1928. Efsta röð frá vinstri: Kristján Sigtryggsson- Pálmi Sighvatsson- Óskar Stefánsson- Albert G. Sölvason (1903-1971) vélamaður á Akureyri. Valdimar Guðmundsson- Páll Þorgrímsson- Steingrímur Bjarnason- Sigurður P. Jónsson- Kristján C. Magnússon og Valgarð Blöndal. Næst efsta röð frá vinstri: Aðalbjörg Pálsdóttir- Sigríður Njálsdóttir Eriksen- Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal- Sigríður Kristjánsdóttir- Hólmfríður Jóhannsdóttir- Guðný Tómasdóttir- Anna Kristjánsdóttir og Ingibjörg Pálsdóttir. Næst neðsta röð frá vinstri: Páll Briem- Þórður P. Sighvatsson- Sigfús Guðmundsson- Baldur Steingrímsson- Helgi Hálfdánarson- Sigfús Sigurðsson og Daníel Pálmason. Neðsta röð frá vinstri: Svavar Steindórsson- Kári Sigurðsson- Hjörtur Laxdal- Gísli Guðmundsson- Geir Þormar- Björn Briem- Páll Daníelsson- Kristján Jónasson og Frank Michelsen (yngri).

Hcab 1140

Stofnfélagar Ungmennafélagsins "Glóðafeykis". Efri röð frá vinstri: Anna Hjartardóttir- María Hjálmarsdóttir- Rögnvaldur Jónsson- Jón Eiríksson og Björn Sigtryggsson. Neðri röð frá vinstri: Ingibjörg Jónsdóttir- Ingibjörg Eiríksdóttir- Sigríður Eiríksdóttir Hansen og Þuríður Jónsdóttir. Gefandi: Sigríður Sigurðardóttir- Stóru-Ökrum. 02.04.1993.

Hcab 1205

Aftari röð frá vinstri: Guðjón Sigurðsson- Sigvaldi Bergsson og Oddgnýr Ólafsson. Fremri röð frá vinstri: Valdimar Jónsson- Vigfús Magnússon og Sigfús Guðmundsson. Gefandi: Pálmi Sigurðsson- Bárustíg 3- Sauðárkróki. 12.07.1994.

Hcab 1377

Bændakórinn. Fremri röð frá vinstri: Þorbjörn Björnsson búsettur á Heiði- Sigurður Sigurðsson Geirmundarstöðum- Sæmundur Ólafsson Dúki og Benedikt Sigurðsson Fjalli. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Skagfieldt söngvari frá Brautarholti- Bjarni Sigurðsson Glæsibæ- Pétur Sigurðsson söngstjóri frá Mel- Kristján Hansen verkstjóri Sauðárkróki og Þorvaldur Guðmundsson kennari á Sauðárkróki. Gefandi: Kristmundur Bjarnson- Sjávarborg.

Hcab 1423

Sigrún Ólafsdóttir frá Kópavogi (t.v.) og Fríður Ólafsdóttir frá Kópavogi- fatahönnuður í Reykjavík (t.h.). Myndin er tekin uppá Molduxa- fjall fyrir ofan Sauðárkrók. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1446

Handhafar Grettisbikarsins. Aftari röð frá vinstri: Þorbergur Jósefsson smiður á Sauðárkróki og í Reykjavík. Birgir Guðjónsson Sauðárkróki- læknir í Reykjavík. Hans Birgir Friðriksson verkamaður- Sauðárkróki. Indriði Jósafatsson. Jón Helgason bifvélavirki á Sauðárkróki. Hannes Valbergsson frá Sólgörðum. Stefán Birgir Petersen ljósmyndari á Sauðárkróki. Fremri röð frá vinstri: Eiríkur Valdimarsson búsettur í Vallanesi. Gísli Felixson kennari á Sauðárkróki. Kári Steinsson verkamaður á Sauðárkróki. Guðjón Ingimundarson kennari á Sauðárkróki.

Hcab 1475

Aftast til vinstri: Anna Jónsdóttir kennari og húsfreyja á Stóru-Ökrum. Sá t.h. er óþekktur. Við borðið frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður- Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú- Ásgeir Ásgeirsson Forseti- Torfi Bjarnason læknir- óþekkt- og Sigurður P. Jónsson. Við borðið t.h. eru óþekktir. Forsetaveisla í Bifröst. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

KCM492

Halldór Hafstað bóndi í Útvík með bróðurdóttur sína, Steinunni Hauksdóttur Hafstað (1954-).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 511 to 595 of 1357