Ljósmyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ljósmyndir

Equivalent terms

Ljósmyndir

Tengd hugtök

Ljósmyndir

6567 Lýsing á skjalasafni results for Ljósmyndir

6567 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mynd 136

Óþekktur sveitabær.
Vinstra megin sjást hestar og fólk og þvottur á girðingu eða snúru.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 139

Þrjú ónafngreind ungmenni, myndin er líklega tekin í hrauninu austan við Þingvallavatn. Ármannsfell til vinstri og Skjaldbreiður með fönnum fyrir miðri mynd.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 149

Sex óþekktir drengir.
Myndin er tekin á Skaga og Drangey og fjöllin í austanverðum Skagafirði sjást í baksýn.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 161

Ónafngreindir drengir við gamla bæinn á Selnesi á Skaga. Sömu einstaklingar og á mynd 164.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 169

Prestar og fleira fólk á gangi. Í bakgrunni er Hólaskóli. Í forgrunni er óþekktur maður með myndavél.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 175

Fólk á ferðalagi. Annar frá vinstri er Sigurður Þórólfsson, lengst til hægri er Jón Norðmann Jónasson. Aðrir óþekktir.
Sama fólk og á mynd nr 174.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 194

Tveir óþekktir karlmenn.
Tilgáta að sá vinstra megin sé Angantýr Jónsson, sonur Jóns Þorfinnssonar og Guðrúnar frá Lundi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 17

Ónafngreint barn situr á húddi á bíl. Skráningarnúmer bílsins er A 112.
Myndin er óskýr.

Guðlaug Eggertsdóttir (1946-2011)

Mynd 02

Fermingardagur Árna Blöndal. Frá vinstri: Álfheiður Blöndal, Jóhanna Árnadóttir Blöndal (móður Árna), Auðunn Blöndal, Árni Blöndal og Valgard Blöndal faðir hans.

KCM2783

Frá Siglufirði. Húsið fremst vinstra megin er söltunarstöðin Hafliði hf. Myndin er tekin eftir 1932.
Myndin tekin til vesturs, Eyrin, Hvanneyrarskálin og svo má sjá glitta í kirkjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2802

Þrjár ónafngreindar stelpur í garðinum við Suðurgötu 10. Næst með fingurinn upp í sér gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý). (ca.1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2787

Lömb á túni sunnan við Bárustiginn á Króknum. Húsið næst á myndinni er líklega Bárustígur 1. (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2815

Jón Þorsteinsson (faðir Lóu) hugar að lambfé á túni sunnan við Bárustig. (1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2770

Samkoma (fundur) í félagsheimilinu Bifröst. Næstur fyrir miðju Hjalti Guðmundsson og fjær Konráð Þorsteinsson. T.h. Ögmundur Svavarsson. Aðrir óþekktir (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2772

Í Bifröst. F.v. Sveinn Friðvinsson, óþekktur, (Sigurgeir Angantýsson, Muni) og Kristján Jónsson (Kiddi Bif). (1955-1960).
Myndin er í slæmum fókus.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2736

Hestamenn á Króknum í útreiðatúr. Framan frá: Guðmundur Sigurðsson (Mundi Gulla), Björn Björnsson, Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi), Stefán Helgason, Hafsteinn Lúðvíksson, Guðmundur Ó. Guðmundsson, Jón Baldvinsson og óþekktur (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 3

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 6x9,1 sm. Á myndinni er Sigurður Guðmundsson skólameistari. Myndin er límd á spjald merkt P.Brynjólfssyni ljósmyndara í Reykjavík.

P. Brynjólfsson

Mynd 4

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 5,9 x 9,9 sm. Á myndinni er Jakob Líndal. Myndin er límd á spjald merkt Arnt Engen ljósmyndara í Þrándheimi.

Mynd 6

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 5,9 x 8,8 sm. Á myndinni er Jónas Stefánsson smiður. Myndin er límd á spjald merkt Jóni J. Dahlmann ljósmyndara á Akureyri.

Mynd 7

Svarthvít pappírskópía í stærðinni 8,1 x 11,1 sm. Á myndinni er Sigurður Jónsson lyfsali frá Hóli. Myndin er límd á spjald.

Mynd 8

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 9,3 x 13,5 sm. Á myndinni er Halldór Hafstað. Myndin er límd á spjald.

Mynd 9

Brúntóna pappírskópía í stærðinni 10,2 x 14,1 sm. Á myndinni er Árni J. Hafstað. Myndin er límd á spjald merkt P.Brynjólfssyni í Reykjavík.

KCM2629

Sjá mynd 2624. T.v. Jónas Jónasson frá Hofdölum (Hofdala-Jónas) og t.h. Ágúst Magnússon, Víðinesi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2630

Sjá mynd 2624. Hópur fólks við kirkjugarðinn á Hólum. Jón Þ. Björnsson kennari með hatt á miðri mynd og t.h. við hann Kristján Ingi Sveinsson og séra Björn Björnsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2645

Leiði Hildar Margrétar Pétursdóttur, Magnúsar Guðmundssonar og Magnúsar Guðmundssonar í Sauðárkrókskirkjugarði.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2643

Leiði Hildar Margrétar Pétursdóttur, Magnúsar Guðmundssonar og Magnúsar Guðmundssonar í Sauðárkrókskirkjugarði.
Myndin er spegluð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2656

Sigrún Marta Jónsdóttir (Lóa) að reka á fjall (Sauðárhálsa). Með henni eru Páll Biering (t.v.) og Fríður Ólafsdóttir (bak við Lóu).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2624

Tilg. 850 ára afmæli biskupsstóls á Hólum í ágúst 1956 (eða Hólahátíð í júlí 1957 þar sem minnst var 75 ára afmælis Hólaskóla).
Samkoma við kirkjugarðinn á Hólum. Í ræðustól er hugsanlega Sigurður Sigurðsson sýslumaður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2739

Hestamannamót á Fluguskeiði, Skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 2806 to 2890 of 6567