Photographs

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Photographs

Equivalent terms

Photographs

Associated terms

Photographs

16 Archival descriptions results for Photographs

16 results directly related Exclude narrower terms

KCM2568

Aðalgatan á Sauðárkróki sundurgrafin. Apótekið vinstra megin. T.h. er sennilega Unnur Magnúsdóttir en hún átti heima á Aðalgötu 15 (ca. 1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2570

Aðalgata 15 Búnaðarbankinn (nú Ólafshús). Búnaðarbankinn flutti úr þessu húsi í nýbnggingu við Faxatorg í des. 1967.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM367

Aðalgata á Sauðárkróki á jólum um 1955. Ögmundarhús og Salurinn í forgrunni (rifið 1959).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-