Rannveig Hansdóttir Líndal (1883-1955)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Rannveig Hansdóttir Líndal (1883-1955)

Parallel form(s) of name

  • Rannveig Líndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.01.1883-15.07.1955

History

Rannveig Hansdóttir Líndal, f. 29.01.1883, d. 15.07.1955. Foreldrar: Anna Pétursdóttir (1840-1917). Síðustu níu árin var hún forstöðukona og kennari við Tóvinnuskólann á Svalbarðseyri. Hún var einnig kennari við húsmæðraskóla, bæði á Blönduósi og Staðarfelli. Var barnakennari bæði í Noregi og á Íslandi og á vegum Búnaðarfélags Íslands dvaldi hún um tveggja ára skeið í Grænlandi. Í fimm ár ferðaðist hún um sem kennari á námskeiðum Sambands norðlenskra kvenna.
Rannveig var ystir bóndans og vísindamannsins Jakobs Líndal á Lækjarmóti í V-Hún.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03440

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.06.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places